Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1961, Síða 88

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1961, Síða 88
86 sem hann og fjarri því að vera „stykkevis og delt“, svo að greind séu ummæli Brands. En hér er þess að gæta, að próf. Ólafur rakti réttinn til menningarsögulegra róta, og frá því sjónarmiði renna lög og saga í einn farveg. Fyrir íslenzka vísindastarfsemi í heild sinni hygg ég, að það hafi verið lán, að hann skipti sér svo sem raun ber vitni milli þessara tveggja fræðigreina og auðgaði með því báðar. V. Svo ágætur sem Ólafur Lárusson var af verkum sínum, er hins ekki síður að geta, að persónuleiki hans var ógleymanlegur öll- um þeim, sem af honum höfðu kynni. Hann var mannkostamað- ur, strangur á ytra borðinu, en allra manna mildastur og mann- úðlegastur, er á reyndi, réttlátur og réttdæmur í mati sínu á mál- efnum, vinfastur og trygglyndur, vitur og velviljaður. Hann var mikill jafnvægismaður, og hvíldi yfir honum ró og festa. Hann var maður hógvær og laus við yfirlæti. Hann var að eðlisfari dulur, fáskiptinn nokkuð og hlédrægur, en hann naut sín þó vel á mannfundum og lék þá oft á als oddi. Hann kunni ógrynni af sögum um kímileg atvik og var mikill húmoristi. Prófessor Ólafur Lárusson var kvæntur Sigríði Magnúsdóttur, er andaðist árið 1952. Þau voru barnlaus. Eiga margir nemendur prófessors Ólafs kærar minningar frá heimili þeirra, sem seint mun fyrnast yfir. VI. Á norræna lögfræðingamótinu, sem haldið var hér í Reykjavík í ágúst 1960, flutti prófessor Ólafur Lárusson erindi í hátíðasal háskólans um nokkra þætti í félagsmálalöggjöf Grágásar. Var það síðasta erindið, sem hann flutti opinberlega, og sennilega síðasta ritverk, sem hann samdi um fræðileg efni. Þeim, sem viðstaddir voru, mun seint líða úr minni þau sérstæðu hughrif, sem flutningur erindisins vakti þeim. Hér var einn mesti réttar- sögufræðingur Norðurlanda að skýra fyrir frændum vorum það, sem merkast var í hinni fornu löggjöf vorri — einu mesta menn- ingarafreki norrænna manna. Þytur sögunnar lék um oss. Hér
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.