Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1961, Page 89

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1961, Page 89
87 fjallaði einn löglærðasti maður vor fslendinga að fornu og nýju um lög þjóðveldisaldar — minnti það ekki á lögsöguna og lög- sögumanninn, sem að jafnaði var meðal lögfróðustu manna landsins? Vér höfðum og á vitundinni, að þetta væri síðasta er- indið, er hann flytti oss — fræðileg kveðjuorð hins aldna vísinda- manns. Felur ekki val hans á verkefni sínu í sér brýningu til vor um að taka upp þráðinn, þar sem hann féll niður — að leiða ís- lenzka réttarsögu til þess öndvegis, sem henni hefði átt að vera búið fyrir löngu, með stofnun sérstaks prófessorsembættis í þeirri grein? Islenzk lögfræðingastétt þakkar leiðsöguna og blessar minn- ingu prófessors Ólafs Lárussonar. Háskóli Islands þakkar tryggð- ina og ómetanleg störf, sem verið hafa skólanum til sæmdar. fslenzk þjóð á á bak að sjá einum sinna beztu sona. Ármann Snœvarr. Trausti Ólafsson. F. 22. júní 1891. D. 23. janúar 1961. Við fráfall Trausta Ólafssonar prófessors hvarflar hugurinn gjarnan til liðins tíma og til þeirra aðstæðna, sem þessi braut- ryðjandi á sviði efnarannsókna og efnafræðilegra viðfangsefna átti við að búa í upphafi. Hvernig hann vann fræðigreininni sess og með starfi sínu skapaði henni þá starfsaðstöðu, sem við hinir yngri höfum fengið í arf til ávöxtunar. Trausti Ólafsson var annar í röðinni þeirra fslendinga, er helg- uðu sig störfum á sviði efnafræði. Hann lauk prófi frá Tekniska háskólanum í Kaupmannahöfn vorið 1921. Þá þegar, eða 1. júlí 1921, tók hann við starfi forstöðumanns Efnarannsóknastofu ríkisins. Starfsemi efnarannsókna á þessum árum var ekki stór í snið- um að ytra búnaði og starfseminni þröngur stakkur skorinn um mannskap til að framkvæma athuganir, sem hugur víðsýnna og sérmenntaðra athafnamanna stóð til að kanna. Verkefnin blöstu
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.