Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1961, Side 119

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1961, Side 119
117 LandhelgismáliÖ. Fundurinn til að kjósa nefndirnar 1960 var haldinn 7. nóvember og var fjölmennur. Fram komu á fundinum tveir listar um hvora nefnd. Það varð ljóst af fylgismönnum beggja lista, að mikill áhugi var fyrir því, að dagurinn yrði helgaður landhelgi íslands. Ákvað há- tíðanefndin að svo skyldi verða. Hátíðahöldin fóru fram með svipuðum hætti og undanfarin ár. Þó var tekin upp sú nýbreytni, að aðalræðumaður dagsins talaði í hátíða- sal háskólans, en ekki úr útvarpssal. Dagskrá hátíðahaldanna var þessi: Kl. 10,30: Guðsþjónusta í kapellu Háskólans. Stud. theol. Ingólfur Guðmundsson prédikaði. Séra Þorsteinn Björnsson þjónaði fyrir altari, en Karlakór stúdenta annaðist söng. Kl. Uf-,00: Samkoma í hátíðasal Háskólans. Formaður hátíðanefnd- ar flutti ávarp. Aðalræðu dagsins flutti Guðmundur í. Guðmundsson, utanríkisráðherra, og f jallaði hún um landhelgismálið og sjálfstæði ís- lands. Blásarakvintett úr Musica Nova lék. Þórhallur Vilmundarson, cand. mag., flutti erindi, er hann nefndi Handritaheimt, og kom þar fram með hugmyndir sínar um Stofnun Jóns Sigurðssonar. Að lokum söng Karlakór stúdenta undir stjórn Höskuldar Ólafssonar. Útvarpað var frá sal. Kl. 18,30 hófst fullveldisfagnaður stúdenta, sem að þessu sinni var haldinn í veitingahúsinu Lidó. Var mikið fjölmenni. Forsetahjónin, herra Ásgeir Ásgeirsson og frú Dóra Þórhallsdóttir, heiðruðu stúdenta með nærveru sinni. Ræðu kvöldsins flutti Páll Kolka læknir og ræddi um tízkuna þá er hann var í skóla. Mörg skemmtiatriði voru flutt, og skemmtu menn sér hið bezta fram eftir nóttu. Hátíðanefndina skipuðu Hörður Sigurgestsson, stud. oecon., for- maður, Hrafnkell Ásgeirsson, stud. jur., Höskuldur Jónsson, stud. oecon., Jónatan Þórmundsson, stud. jur., og Helgi Valdimarsson, stud. med. Þá kom Stúdentablaðið einnig út þennan sama dag. Aðalgreinarnar í blaðið rituðu Pétur Benediktsson, bankastjóri, og Birgir Finnsson, al- þingismaður, og fjölluðu um landhelgismálið. Ritstjóri blaðsins var Ás- mundur Einarsson, stud. jur. Vestrœn samvinna. Almennur stúdentafundur kaus hátíðanefnd og ritstjóra Stúdenta- blaðs 12. október 1961. Ákvað hátíðanefndin á fundi sínum, að 1. desember skyldi að þessu sinni vera helgaður vestrænni samvinnu.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.