Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1961, Qupperneq 125
123
Haustúthlutun 1960:
I. fl. kr. 6.500,00 til 62 kr. 403.000,00
kr. 6.000,00 til 1 kr. 6.000,00
kr. 5.500,00 til 1 kr. 5.500,00
II. fl. kr. 5.000,00 til 34 kr. 170.000,00
III. fl. kr. 3.500,00 til 40 kr. 140.000,00
Samtals úthlutað til 138 kr. 724.500,00
Synjað 24 lánbeiðnum.
Vorúthlutun 1961:
I. fl. kr. 7.500,00 til 50 kr. 375.000,00
II. fl. kr. 6.000,00 til 42 kr. 252.000,00
kr. 5.000,00 til 1 kr. 5.000,00
III. fl. kr. 4.500,00 til 41 kr. 184.500,00
kr. 4.000,00 til 1 kr. 4.000,00
Samtals úthlutað til 135 kr. 820.500,00
Synjað 28 lánbeiðnum.
Haustúthlutun 1961:
I. fl. kr. 10.800,00 til 53 kr.
kr. 10.000,00 til 1 kr.
II. fl. kr. 9.000,00 til 27 kr.
III. fl. kr. 7.200,00 til 20 kr.
IV. fl. kr. 5.400,00 til 62 kr.
kr. 3.500,00 til 1 kr.
572.400,00
10.000,00
243.000,00
144.000,00
334.800,00
3.500,00
Samtals úthlutað til 164 kr. 1.307.700,00
Synjað var 22 lánbeiðnum.
1 stjórn Lánasjóðs íslenzkra námsmanna eru nú: Jóhannes Nordal,
bankastjóri, prófessor Kristinn Stefánsson, Baldvin Tryggvason, fram-
kvæmdastjóri, Jóhannes L. L. Helgason, stud. jur., og Þórir Bergsson,
tryggingafræðingur. í stjórn lánadeildarinnar við Háskóla íslands eru:
Sverrir Þorbjörnsson, formaður, próf. Magnús Þ. Torfason, próf. Krist-
inn Stefánsson, Jóhannes L. L. Helgason, stud. jur., og Tryggvi Ás-
mundsson, stud. med.
Skák.
Á kjörtímabili stúdentaráðs störfuðu tvær skáknefndir. Sátu í hinni
fyrri, veturinn 1960—1961, Grétar Áss Sigurðsson, stud. oecon., Bragi