Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1961, Qupperneq 134
132
Vextir 1961 .......................................... — 1.486,66
Fé til stúdentaskipta á f járlögum 1960 og 1961 ......— 30.000,00
Kr. 112.958,00
Fjárveitingar til stúdentaskipta:
1959:
1. Stúdentaráð 1959 til skipta guðfræðinema við Skot-
land ........................................ kr. 3.500,00
1960:
2. Félag læknanema ................................— 3.500,00
3. Orator, fél. laganema vegna norræna laganema-
mótsins í Noregi............................... — 12.000,00
4. Félag viðskiptafræðinema vegna þings Alþjóðasam-
bands viðskipta- og hagfræðinema............... — 1.000,00
5. Stúdentaráð vegna námsferðar tveggja stúdenta í
landafræði og sögu..............................— 6.000,00
6. Stúdentaráð ................................... — 3.500,00
1961:
7. Orator, félag laganema vegna farar fulltrúa á mót
finnskra laganema ............................. — 6.500,00
8. Stúdentaráð vegna þátttöku í norrænni sendisveit
til Júgóslavíu................................. — 10.000,00
9. Stúdentaráð vegna þátttöku fulltrúa þess í Þýzka-
landsferð ÆSÍ ................................. — 1.500,00
10. Félag guðfræðinema vegna stúdentaskipta við
Frakkland ..................................... — 7.000,00
11. Félag viðskiptafræðinema vegna stúdentaskipta við
háskólana í Árósum og Kaupmannahöfn.............— 6.500,00
12. Félag viðskiptafræðinema vegna þátttöku í þingi
Alþjóðasambands viðskipta- og hagfræðinema .... — 2.500,00
13. Félag tannlæknanema vegna þátttöku í þingi Al-
þjóðasambands tannlæknanema í Lundúnum....... — 3.750,00
14. Stúdentaráð vegna boðs til framkvstj. háskólafor-
lagsins í Osló................................. — 7.200,00
15. Orator, félag laganema, vegna móts danskra laga-
nema í Kaupmannahöfn........................... — 6.500,00