Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1965, Blaðsíða 53
51
II. Skrásettir á háskólaárinu:
108. Anna Inger Eydal (áður í heimspeki).
109. Árni V. Þórsson, f. að Þórisstöðum á Svalbarðsströnd 15.
maí 1942. For.: Þór Jóhannesson og Sigríður Guðmunds-
dóttir. Stúdent 1964 (L). Einkunn: I. 7.50.
110. Arve Bang-Kittelsen, f. í Osló 4. apríl 1944. Stúdent 1963,
Sandvika pr. Osló.
111. Auðbergur Jónsson, f. að Hólum í Reyðarfirði 16. marz
1943. For.: Jón Kr. Guðjónsson og Þóra Snædal. Stúdent
1964 (L). Einkunn: II. 6.91.
112. Auður Sigurbjörnsdóttir, f. í Reykjavík 19. júli 1944. For.:
Sigurbjörn Björnsson verkstjóri og Vigdís G. Guðjóns-
dóttir. Stúdent 1964 (R). Einkunn: II. 7.17.
113. Björgvin M. Óskarsson, sjá Árbók 1957—58, bls. 30.
114. Edda Sigrún Björnsdóttir, sjá Árbók 1955—56, bls. 29.
115. Einar Oddsson, f. í Reykjavík 30. des. 1943. For.: Oddur
Geirsson verzlm. og Margrét Einarsdóttir. Stúdent 1964
(R). Einkunn: II. 6.15.
116. Einar Már Valdemarsson, f. á Akureyri 23. júní 1944.
For.: Valdemar Sigurðsson og Laufey Einarsdóttir. Stú-
dent 1964 (A). Einkunn: II. 6.96.
117. Else Mathisen, f. í Nordfröya, Noregi, 27. ágúst 1942.
Stúdent 1962, Oslo Katedralskole.
118. Geir Pétursson, f. í Reykjavík 5. ágúst 1943. For.: Pétur
Sigurðsson og Emilía Gísladóttir. Stúdent 1964 (R). Ein-
kunn: III. 5.90.
119. Gísli Ólafsson, f. í Reykjavík 24. april 1944. For.: Ólafur
Guðjónsson verkstjóri og Jóhanna Gísladóttir. Stúdent
1964 (R). Einkunn: III. 5.71.
120. Grétar Guðmundsson, f. að Kambi, Strandas., 3. des. 1944.
For.: Guðmundur Ólafsson og Marta Sæmundsdóttir. Stú-
dent 1964 (L). Einkunn: II. 6.97.
121. Guðjón Magnússon, f. í Reykjavík 4. ágúst 1944. For.:
Magnús Jónsson rafvirki og Alma Einarsdóttir. Stúdent
1964 (R). Einkunn: II. 7.05.