Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1965, Blaðsíða 26

Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1965, Blaðsíða 26
© 24 Þér nýstúdentar komið frá mörgum menntaskólum, fjórum ísienzkum og allmörgum erlendum. Miklu varðar, að þér lag- izt fljótlega að þeirri nýju skólaheild, sem þér tengizt nú, — að hér myndist fljótlega e pluribus unum — og að þér gerið yður grein fyrir kröfum hins nýja skóla og lögmálum hins nýja náms. Um margt lýtur hið nýja nám yðar öðrum lögmál- um en menntaskólanámið. 1 öllu háskólanámi reynir miklu meir á greindarminni en þuluminni, meir á röksannindi en ann- álasannindi, hlutlæg röklögmál svífa yfir vötnunum, þar sem menn hljóta að rekja mynztur orsaka og afleiðinga. Allt há- skólanám stefnir að því að glæða rökhyggju manna og hlut- lægni, gera menn skyggna á vandamál og þjálfa menn í að sjá og meta sjónarmið og rök, er vegast á við lausn álitamála. 1 allri fræðilegri starfsemi stunda menn hlutlæga sannleiksleit, og það er skylda yðar stúdenta að taka þátt í þessari leit að sannleika — þeim sannleika, er einn gerir menn frjálsa. Fræði- leg rit eru aðeins tillögur til lausnar á vandamálum, og þér eruð hvött til að kynna yður þau rit með gagnrýnislegri af- stöðu. Leggið yður öll fram um að skilja forsendur fræðilegra útlistana og ályktana og þær rannsóknaraðferðir, er liggja til grundvallar vinnubrögðum höfundar, en minnizt ávallt hugs- unar Ara, að skylt er að hafa það sem sannara reynist í hverjum fræðum. Vissulega stefnir Háskólinn að því að gera yður að lærdóms- mönnum, en hitt er þó ekki síður keppikefli, að þér hljótið trausta, fræðilega þjálfun og öðlizt örugga leiðsögn og leikni í fræðilegum vinnubrögðum. Háskólanám gerir miklar kröfur til stúdenta, og námið sjálft er sleitulaus vinna. Menn verða hiklaust frá fyrstu stundu að þreyta fang við fræði sin, og slór við nám fyrsta háskólaárið hefnir sín síðar. Enginn nær veru- legum árangri í háskólanámi nema með einbeitni, hörku við sjálfan sig, sjálfsögun; í slíku námi skyldi „ódýr strengur aldrei sleginn". Háskólanám hvílir að verulegu leyti á sjálfstæðum vinnubrögðum og sjálfsnámi. Þér megið vænta almennrar leið- sagnar, en það kemur í hlut yðar sjálfra að vinna úr efni- viðnum í miklu ríkara mæli en í öðrum skólum. I því efni vil
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.