Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1965, Blaðsíða 103

Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1965, Blaðsíða 103
101 Læknafélags íslands 1959—61.1 fulltrúaráði Bandalags háskóla- manna frá 1958 —63. Formaður Læknafélags Reykjavíkur frá 1964. Dr. med. frá Háskóla Islands 5. des. 1964. K. 19. sept. 1948 Berta Andrea, f. 4. nóv. 1924, Jónsdóttir kaupmanns á Fáskrúðsfirði Davíðssonar. VIII. LÁTINN HÁSKÓLAKENNARI Fyrrv. háskólarektor, prófessor Alexander Jóhannesson, lézt hinn 7. júní 1965, 76 ára að aldri. Með honum er genginn einn gagnmerkasti og svipmesti maður sinnar samtíðar á landi hér, einn þeirra manna, sem íslenzk þjóð gjörvöll stendur í mikilli þakkarskuld við. Prófessor Alexander Jóhannesson kenndi öllum mönnum lengur við Háskólann, og hann gegndi miklu lengur embætti rektors en nokkur annar. Saga hans og Háskólans er marg- tengd og harla samslungin. Þegar Háskólinn fagnaði hálfrar aldar afmæli 1961, lét nærri, að próf. Alexander hefði verið rektor fjórðung af starfsaldri skólans og kennari í full 43 ár. Ilins er þó ekki síður að minnast, hve gagnger áhrif hann hafði á mótun skólans og framþróun. Er próf. Alexander tók við rektorsembætti í fyrsta skipti árið 1932, urðu í raun réttri þáttaskil í sögu Háskólans. Hinn ungi rektor markaði stefnu sína skýrlega og djarflega þegar í upphafi. Það er arnsúgur í ræðum hans frá þeim tíma, þar eldi af nýjum degi. Merkið var sett hátt og orðum fylgdu at- hafnir. Á fyrsta rektorstímabili hans eða í kjölfar þess rak hver stórframkvæmdin aðra, bygging stúdentagarðsins eldra, stofnun atvinnudeildar Háskólans og bygging húss fyrir hana, háskólabyggingin, stúdentagarðurinn nýi, íþróttahús og þjóð- minjasafnsbygging. Var próf. Alexander formaður í byggingar- nefndum flestra þessara bygginga og lífið og sálin í þessum framkvæmdum öllum. Síðar var hann formaður byggingar- nefndar kvikmynda- og samkomuhúss Háskólans og vann þar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.