Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1965, Blaðsíða 142

Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1965, Blaðsíða 142
140 aðallega þeir Gunnar Sigurðsson og Lúðvíg Albertsson fyrir hönd SHl, en SÍSE sá um kaflann um nám erlendis. Kaffistofa. Kaffistofa stúdenta, sem orðin var allt of lítil, var stækkuð á ár- inu. Bætt var við hana herbergi því, er bóksalan hafði. Fluttist bók- salan yfir í félagsherbergi læknanema, sem fluttu sig í herbergi það, sem Orator hafði áður haft, eftir að gerðar höfðu verið á því nokkr- ar breytingar. Orator og félag viðskiptafræðinema fengu inni á Ara- götu 9. Með þessu er mikil bót á orðin um starfsemi kaffistofunnar. NámsJcynning. Á s.l. sumri stóð stúdentaráð ásamt SÍSE að kynningu á háskóla- námi í Iþöku. Kynningin var sæmilega sótt. Ýmis mál. Um miðjan febrúar voru húsakynni Háskólans lánuð Norðurlanda- ráði til fundarhalda í vikutíma. Hafði þetta í för með sér mikla rösk- un á kennslu í skólanum þetta tímabil. Fluttist hún að mestu út í bæ, en féll að nokkru niður í sumum greinum. Samþykkti SHÍ ein- róma eftirfarandi mótmæli og sendi þau viðkomandi aðilum: Stúdentaráð Háskóla íslands mótmælir harðlega þeirri ráðstöfun Alþingis og Háskólaráðs að taka húsnæði Háskóla íslands til fund- arhalds og raska þannig allri kennslu Háskólans. Byggingar hjónagarða. Stúdentaráð ákvað að hefjast handa um almenna rannsókn á hús- næðisaðstöðu stúdenta. Var í því skyni skipuð fimm manna nefnd, þar sem stúdentaráð tilnefndi 4 menn, og fyrir tilmæli ráðsins kaus Garðsstjórn þann fimmta. Skyldi nefndin kanna fjölda giftra stú- denta hérlendis, barnafjölda þeirra og aðstöðu þeirra í húsnæðis- málum. Einnig átti nefndin að afla upplýsinga um hliðstæð atriði hjá stúdentasamböndum hinna Norðurlandanna, svo og hvaða leiðir væru þar farnar til að sjá stúdentum fyrir húsnæði. Þá átti nefndin að koma fram með hugmyndir eða tillögur um hugsanlegar leiðir hérlendis, ef tök væru á. Nefndin hóf störf þegar vorið 1964 og lauk þeim um mánaðamótin október og nóvember s. á. og lagði þá fyrir stúdentaráð skýrslu yfir athuganir sínar. Skýrslan leiddi m. a. í ljós, að hlutfallstala giftra og trúlofaðra stúdenta, svo og stúdenta með börn, er til muna hærri hér á landi en á hinum Norðurlöndunum. I lok skýrslunnar bendir nefndin á nauðsyn skjótra úrbóta hér og nefnir eftirfarandi hugmyndir varðandi sjálfar framkvæmdirnar:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.