Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1965, Blaðsíða 111

Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1965, Blaðsíða 111
109 síns, málvísindanna. Eins og á var minnzt, fjallaði doktorsrit hans ekki um málvísi, heldur um bókmenntalegt efni. Þessi bókmenntaáhugi hans kom einnig fram í því, að hann þýddi tvö af leikritum Schillers: Mœrin frá Orleans, rómantískur sorgarleikur. Rvík 1917 og María Stúart. Sorgarleikur í 5 þátt- um. Rvík 1955. Hann þýddi einnig mörg íslenzk ljóð á þýzku, og hefir safn af þeim nýlega komið út. Þá gaf Alexander út ljóð þriggja þýzkra skálda: Ljóð eftir Schiller, Rvík 1917; Ljóð eftir Goethe, Rvík 1919, og Ljóð eftir Heine, Rvík 1919. Hann annaðist útgáfu úrvalsljóða Einars Benediktssonar (íslenzk úr- valsljóð VII. Rvík 1947). IV. Prófessor Alexander Jóhannesson hefir verið lengur rektor Háskóla Islands en nokkur annar maður eða samtals 12 ár (1932—35, 1939—42, 1948—54). I rektorsstarfi reyndist hann stórhuga framkvæmdamaður, laginn að koma fram málum, hugkvæmur um leiðir og fylginn sér um allar athafnir. Hann hefir átt meiri eða minni þátt í því, að upp hafa komizt þær byggingar, sem nú eru á háskólalóðinni. Hann átti t. d. sæti í fyrstu nefndinni, sem vann að byggingu Gamla Garðs, var for- maður byggingarnefndar Atvinnudeildar Háskólans, háskóla- hússins, Nýja stúdentagarðsins og Þjóðminjasafnsins og átti sæti í byggingarnefnd Iþróttahúss Háskólans. Undirstaðan undir byggingarframkvæmdum stofnunarinnar er, eins og alkunnugt er, Happdrætti Háskólans, og frumkvöð- ull að stofnun þess var tvimælalaust Alexander Jóhannesson. Á fyrsta rektorsári sínu, 9. febr. 1933, boðaði hann til almenns fundar háskólakennara og flutti þar erindi um háskólabygg- ingu og bar fram tillögu þess efnis, að Háskólinn skyldi á næsta þingi fara fram á sérleyfi til rekstrar peningahappdrættis næstu árin í því skyni, að ágóðanum yrði varið til háskólahúss. Frá L þessu er skýrt í gerðabók háskólaráðs, fundargerð frá 14. febr. 1933. Háskólaráð samþykkti að koma málinu á framfæri við Alþingi, en þar fékk það góðar undirtektir. Happdrættislögin voru samþykkt 3. maí 1933 og hlutu staðfestingu konungs 19. 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.