Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1965, Qupperneq 75
73
307. Gylfi Knudsen, f. í Reykjavík 13. nóv. 1944. For.: Sigur-
björn Knudsen iðnverkamaður og Valgerður Þórmunds-
dóttir. Stúdent 1964 (R). Einkunn: I. 8.66.
308. Hafdís E. Ingvarsdóttir, f. í Reykjavík 7. maí 1944. For.:
Ingvar Sigurðsson bílstjóri og Sigfríður I. Guðnadóttir.
Stúdent 1964 (R). Einkunn: I. 7.06.
309. Halla Hallgrímsdóttir, sjá Árbók 1949—50, bls. 32.
310. Halla Valdimarsdóttir, f. í Vík í Mýrdal 9. jan. 1936. For.:
Valdimar Jónsson og Sigurveig Guðbrandsdóttir. Stúdent
1955 (R). Einkunn: III. 5.54.
311. Halldór S. Kristjánsson, f. á Þórshöfn 8. ágúst 1944. For.:
Kristján Halldórsson smiður og Steinunn Kr. Guðmunds-
dóttir. Stúdent 1964 (A). Einkunn: II. 7.21.
312. Hannes N. Magnússon, f. í Reykjavík 8. apríl 1939. For.:
Magnús Hannesson og Guðrún M. Þorsteinsdóttir. Stúdent
1960 (V). Einkunn: I. 6.33.
313. Heimir Pálsson, f. að Hvítafelli í Reykjadal, S.-Þing., 28.
apríl 1944. For.: Páll H. Jónsson forstjóri og Rannveig
Kristjánsdóttir. Stúdent 1964 (R). Einkunn: I. 8.27.
314. Helga Nikulásdóttir, f. í Reykjavík 30. sept. 1944. For.:
Nikulás Einarsson trésmiður og Inga D. Karlsdóttir. Stú-
dent 1964 (R). Einkunn: II. 6.90.
315. Helga Þórarinsdóttir, f. í Reykjavík 3. nóv. 1943. For.:
Þórarinn Þórarinsson ritstjóri og Ragnheiður Þormar.
Stúdent 1963 (R). Einkunn: II. 6.65.
316. Hildigunnur Davíðsdóttir, f. að Bergstöðum, Aðaldai, S.-
Þing., 27. jan. 1943. For.: Davíð Áskelsson kennari og Guð-
björg Kristjánsdóttir. Stúdent 1964 (R). Einkunn: II. 6.83.
317. Hildigunnur Hlíðar, f. að Krossum í Eyjafirði 22. ágúst
1944. For.: Gunnar Hlíðar og Ingunn Sigurjónsdóttir Hlíð-
ar. Stúdent 1964 (L). Einkunn: I. 7.41.
318. Hildigunnur Ólafsdóttir, f. í Reykjavík 18. júlí 1944. For.:
Ólafur Finnbogason og Marta M. Árnadóttir. Stúdent 1964
(R). Einkunn: II. 7.01.
319. Hildur S. Arnoldsdóttir, sjá Árbók 1960—61, bls. 48.
320. Hjördís Björk Hákonardóttir, f. í Reykjavík 28. ágúst 1944.
10