Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1965, Blaðsíða 72
70
Þorsteinsson kennari og Anna Sigurðardóttir. Stúdent 1964
(R). Einkunn: III. 5.59.
267. Ásmundur Harðarson, f. í Reykjavík 16. marz 1944. For.:
Hörður Ólason klæðskeri og Sigrún M. Vilhjálmsdóttir.
Stúdent 1964 (R). Einkunn: I. 8.45.
268. Ásthildur Erlingsdóttir, sjá Árbók 1957—58, bls. 42.
269. Auður B. Sigurðardóttir, f. á Eskifirði 28. sept. 1943. For.:
Guðni S. Gestsson vélstjóri og Gróa H. Þorleifsdóttir.
Stúdent 1964 (R). Einkunn: II. 7.07.
270. Bára B. Kjartansdóttir, f. í Reykjavík 25. apríl 1944. For.:
Kjartan F. Jacobsen iðnaðarm. og Áslaug Guðlaugsdóttir.
Stúdent 1964 (R). Einkunn: I. 7.59.
271. Bergþóra Einarsdóttir, f. að Hagalandi í N.-Þing. 21. marz
1944. For.: Einar Kristjánsson og Guðrún Kristjánsdóttir.
Stúdent 1964 (A). Einkunn: I. 7.69.
272. Bergþóra Gísladóttir, f. að Hlíðarenda í S.-Múl. 3. jan. 1942.
For.: Gísli F. Björgvinsson bóndi og Sigurbjörg Snjólfs-
dóttir. Stúdent 1964 (A). Einkunn: II. 6.42.
273. Bessi Aðalsteinsson, f. í Holti, Súðavík, 11. sept. 1943. For.:
Aðalsteinn Teitsson skólastjóri og Guðný Björnsdóttir.
Stúdent 1964 (R). Einkunn: II. 7.16.
274. Birgir Bragason, sjá Árbók 1960—61, bls. 38.
275. Björk Ingimundardóttir (áður í lyfjafræði).
276. Bragi Þ. Gíslason, f. í Reykjavík 20. api’íl 1944. For.: Gísli
Guðmundsson verzlunaxmaður og Jóhanna Ólafsdóttir.
Stúdent 1964 (R). Einkunn: I. 8.24.
277. Eðvald Jónasson, f. að Eyri í Reyðai'firði 13. júní 1943.
For.: Jónas Jónsson skipstjóri og Ai’nfríður Þorsteins-
dóttir. Stúdent 1964 (R). Einkunn: II. 6.22.
278. Egill Ólafsson, f. í Reykjavík 23. sept. 1942. For.: Ólafur
Árnason sýningarstjóri og Eyrún Jóhannesdóttir. Stúdent
1963 (R). Einkunn: II. 6.59.
279. Einar Kristinsson (áður í læknisfræði).
280. Eiríksína K. Ásgrímsdóttir, f. á Siglufirði 17. okt. 1944.
For.: Ásgrímur Sigurðsson skipstjóri og Þorgerður Páls-
dóttir. Stúdent 1964 (A). Einkunn: I. 8.52.