Árbók Háskóla Íslands - 01.03.1966, Blaðsíða 85
83
Þórhallur Sigtryggsson og Ásta E. Friðriksdóttir. Stúdent
1965 (A). Einkunn: II. 6.13.
315. Guðrún Dóra Erlendsdóttir, sjá Árbók 1958—59, bls. 44.
316. Guðrún Sigríður Friðbjörnsdóttir, f. í Vestmannaeyjum
27. apríl 1944. For.: Friðbjörn Benónísson kennari og Guð-
björg Einarsdóttir. Stúdent 1964 (R). Einkunn: II. 6.72.
317. Guðrún Kristinsdóttir, f. í Reykjavík 4. des. 1945. For.:
Kristinn Stefánsson skipstjóri og Sigfríður Sigurjónsdóttir.
Stúdent 1965 (R). Einkunn: II. 6.23.
318. Guðrún Unnur Ægisdóttir, f. í Reykjavík 11. marz 1944.
For.: Ægir Ólafsson heildsali og Lára H. Gunnarsdóttir.
Stúdent 1965 (R). Einkunn: II. 6.98.
319. Gunnar Ingi Ragnarsson, f. í Hafnarfirði 28. júní 1944.
For.: Ragnar Björnsson og Aðalbjörg Ingólfsdóttir. Stú-
dent 1965 (R). Einkunn: II. 6.23.
320. Gunnlaugur Filippus Ingólfsson, f. í Reykjavík 4. des. 1944.
For.: Ingólfur Gunnlaugsson og Stefanía S. Sveinsdóttir.
Stúdent 1965 (R). Einkunn: I. 7.51.
321. Guttormur Ólafsson, f. í Reykjavík 24. júlí 1943. For.:
Ólafur H. Bjarnason fulltrúi og Bergljót Guttormsdóttir.
Stúdent 1965 (R). Einkunn: II. 6.54.
322. Gylfi Pálsson, sjá Árbók 1952—53, bls. 25.
323. Hallveig Thorlacius Arnalds, sjá Árbók 1958—59, bls. 44.
324. Heimir Guðmundsson, f. á Eyrarbakka 7. okt. 1944. For.:
Guðmundur Daníelsson rithöfundur og Sigríður Arinbjarn-
ardóttir. Stúdent 1965 (R). Einkunn: II. 6.44.
325. Helga Elínborg Jónsdóttir, f. á Akureyri 28. des. 1945.
For.: Jón Kristinsson og Arnþrúður Ingimarsdóttir. Stú-
dent 1965 (A). Einkunn: II. 6.37.
326. Helgi Þorláksson, f. í Reykjavík 8. ágúst 1945. For.: Þor-
lákur Helgason verkfræðingur og Elísabet Björgvinsdóttir.
Stúdent 1965 (R). Einkunn: I. 7.64.
327. Herdis Vigfúsdóttir, sjá Árbók 1944—45, bls. 19.
328. Hildigunnur Ólafsdóttir, f. í Reykjavík 25. jan. 1945. For.:
Ólafur Helgason og Ólöf Ingimundardóttir. Stúdent 1965
(V). Einkunn: I. 6.15.