Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.03.1966, Blaðsíða 7

Árbók Háskóla Íslands - 01.03.1966, Blaðsíða 7
5 laugsson lögfræðing. Óska ég þeim öllum til hamingju og árna þeim allra heilla. Dr. Páll ísólfsson tónskáld hefir sýnt Háskólanum þá sæmd að leyfa, að nýtt lag eftir hann væri sungið hér í dag í fyrsta sinni, og kann ég honum alúðarþökk fyrir það. Þakka ég dr. Páli jafnframt tryggð hans við Háskólann. I. Árlegar hátíðir sem háskólahátíð vor minna oss á hrað- fleygi tímans, sem gefur ekki grið — „fugit irreparabile tem- pus“, eins og Vergilius kvað forðum. Hvert háskólaár hefir sín sérkenni. Árgangarnir eru næsta mismunandi, sem sækja hverja deild, og þetta sístreymi ungs fólks að Háskólanum og kynni við það gerir starfið hér heillandi. Atburðarás há- skólaáranna er sífelld verðandi, en gleði starfsins er söm og ein, þegar litið er um öxl. Hvert háskólaár felur í sér dýrmæta starfsreynslu fyrir hvert okkar um sig, en jafnframt er það ár veigamikill skerfur í reynslusjóð stofnunarinnar, sem blífur. Mest er það að mega lifa og starfa. Vér erum forsjóninni þakk- lát fyrir umliðið ár og blessum liðna stund. Háskólinn brautskráði s.l. ár 70 kandídata, sem hann hefir veitt nokkurt brautargengi um árabil. Óska ég kandídötunum öllum gæfu og gengis og vona, að námsvistin hafi verið þeim þroskasamleg. Tengsl kandídata við Alma Mater eru því miður allt of lítil, og vill Háskólinn vinna að því, að þau tengsl öll verði nánari, og væri að því mikill styrkur bæði fyrir Háskólann og kandídatana. I því efni er það mikilvægt, að Háskólinn skipu- leggi námskeið fyrir kandídata í ýmsum háskólagreinum, sér- staklega um nýjungar í fræðigreinum, en öðrum þræði til upp- rifjunar. Háskólamenn eru aldrei fullnuma, menn þurfa að end- urnýja þekkingu sína, halda henni við og bæta við sig. Vísinda- legar framfarir eru örar, menn eru sífellt að uppgötva ný sann- indi, og því er kollvarpað, sem áður var haft fyrir satt. Há- skólinn þarf að koma til móts við kandídata í þekkingarleit þeirra, og hefir hann reyndar gert það síðustu árin, þótt þessi hluti háskólastarfsins sé enn í deiglu. í því sambandi ber einn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.