Árbók Háskóla Íslands - 01.03.1966, Blaðsíða 88
86
son og Guðný Magnúsdóttir öfjörð. Stúdent 1965 (L).
Einkunn: II. 6.77.
358. Magnús Sigurðsson, sjá Árbók 1949—50, bls. 23.
359. Margrét Helgadóttir, sjá Árbók 1962—63, bls. 72.
360. Margrét Ósk Sigursteinsdóttir, f. í Reykjavík 5. marz 1945.
For.: Sigursteinn Árnason og Sigríður Ólafsdóttir. Stúdent
1965 (R). Einkunn: I. 8.55.
361. Matthías Frimannsson, sjá Árbók 1953—54, bls. 20.
362. Matthildur Steinsdóttir, f. í Reykjavík 8. febr. 1945. For.:
Steinn Kristjánsson og Halldóra Jónsdóttir. Stúdent 1965
(R). Einkunn: I. 7.28.
363. Nanna Brynhildur Þórsdóttir, f. að Þórisstöðum á Sval-
barðsströnd 9. júní 1945. For.: Þór Jóhannesson og Sigríður
Guðmundsdóttir: Stúdent 1965 (A). Einkunn: I. 7.25.
364. Nils Hafsteinn Zimsen, f. í Reykjavík 24. júlí 1945. For.:
Knud Due Christian Zimsen cand. pharm. og Grethe Zim-
sen, f. Ulrik. Stúdent 1965 (A). Einkunn: II. 6.34.
365. Ólafur Ragnar Grímsson, f. á Isafirði 14. maí 1943. For.:
Grímur Kristgeirsson og Svanhildur Hjartar. Stúdent
1962 (R). Einkunn: I. 8.42.
366. Ólafur Björn Indriðason, f. í Reykjavík 27. júní 1945. For.:
Indriði Bogason og Jóhanna Ólafsdóttir. Stúdent 1965 (R).
Einkunn: II. 7.05.
367. Ólafur Ingólfsson, f. í Reykjavík 28. ágúst 1945. For.: Ing-
ólfur Gíslason kaupmaður og Fanney Gísladóttir. Stúdent
1965 (R). Einkunn: I. 7.38.
368. Olga Jónasdóttir, f. á Húsavík 15. des. 1944. For.: Jónas
Geir Jónsson og Friðný Steingrímsdóttir. Stúdent 1965 (A).
Einkunn: I. 7.59.
369. Ólöf Stefanía Arngrímsdóttir, f. á Akureyri 20. júní 1945.
For.: Arngrímur Bjamason og Elín Einarsdóttir. Stúdent
1965 (A). Einkunn: I. 7.68.
370. Ólöf Guðrún Þráinsdóttir, f. á Siglufirði 30. ágúst 1945.
For.: Þráinn Sigurðsson og Ólöf Júlíusdóttir. Stúdent 1965
(A). Einkunn: II. 7.17.
371. Óskar Þór Sigurbjörnsson, f. á Ólafsfirði 17. júní 1945.