Árbók Háskóla Íslands - 01.03.1966, Blaðsíða 108
101)
IV. llaccalaureorum artium próf.
I lok fyrra misseris luku 2 stúdentar B.A.-prófi:
Kolbrún Valdemarsdóttir (3 stig í ensku, 2 stig í mannkyns-
sögu). Aðaleinkunn: I. 10.93.
Kristín Magnúsdóttir (3 stig í mannkynssögu, 2 stig í ensku).
Aðaleinkunn: I. 11.00.
I lok síðara misseris luku 14 stúdentar B.A.-prófi:
Bernharð S. Haraldsson (3 stig í landafræði, 2 stig í mann-
kynssögu). Aðaleinkunn: I. 11.97. Hann lauk prófi í uppeldis-
fræðum vorið 1966 með I. einkunn, 13.17.
Einar Guðmundsson (3 stig í mannkynssögu, 2 stig í landa-
fræði). Aðaleinkunn: I. 11.43.
Einar örn Lárusson (3 stig í mannkynssögu, 2 stig í ensku).
Aðaleinkunn: II. 9.50. Hann lauk prófi í uppeldisfræðum vorið
1968 með II. einkunn, 9.71.
Halla Hallgnmsdóttir (3 stig í ensku, 2 stig í sænsku). Aðal-
einkunn: II. 10.00.
Jónas Kristjánsson (3 stig í mannkynssögu, 2 stig í landa-
fræði). Aðaleinkunn: I. 12.90.
Katrín S. Árnadóttir (3 stig í ensku, 2 stig í mannkynssögu).
Aðaleinkunn: II. 9.73.
Margrét E. Arnórsson (3 stig í ensku, 2 stig í mannkynssögu).
Aðaleinkunn: I. 11.93.
Ólöf Birna Blöndal (3 stig í ensku, 2 stig í frönsku). Aðal-
einkunn: I. 11.80.
Pétur H. Snœland (3 stig í ensku, 2 stig í dönsku). Aðalein-
kunn: II. 9.57.
Sigríður Arhbjarnardóttir (3 stig í ensku, 2 stig í frönsku).
Aðaleinkunn: I. 13.25.
Sigurður Oddgeirsson (3 stig í landafræði, 2 stig í mannkyns-
sögu). Aðaleinkunn: II. 9.60.
Sigurlaug Sigurðardóttir (3 stig í ensku, 2 stig í frönsku).
Aðaleinkunn: I. 10.80. Hún lauk prófi í uppeldisfræðum vorið
1968 með I. einkunn, 10.88.