Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.03.1966, Blaðsíða 35

Árbók Háskóla Íslands - 01.03.1966, Blaðsíða 35
33 legrar menntunar, sem felst í stuðningi við yður, og hann sam- gleðst vandamönnum yðar af alhug með árangur yðar og lærdómsframa. * # # Stundum er svo til orða tekið, að menn séu fuTlnuma í ein- hverri grein. Ekkert er fjær lagi, að því er háskólanám varðar. Háskólapróf er að vísu mikilvægur áfangi, er veitir ýmis rétt- indi til starfa í þjóðfélagi. Prófið er lykill að þessum réttind- um, og án þess ljúkast ekki upp dyr að ýmsum störfum. 1 námi yðar hafið þér öðlazt trausta undirstöðumenntun í ýmsum greinum — en heldur ekki meira. „Á rótum stofn stendur", en leggja verður rækt við rætur hins fræðilega stofns, ef varna á því, að hann verði feyskinn. Minnizt þess, að öll há- skólamenntun krefst endurnýjunar — hún krefst þess, að menn bæti stöðugt við sig í grein sinni, fylgist sífellt með nýjungum, nýjum spurningum, er á leita, og ýmiskonar hugmyndum og úrlausnum. Ég vona, að sú þekking, sem þér hafið háð yður, örvi yður til nýrrar þekkingarleitar, — að þar kveikist funi af funa. Ég vildi mega greypa þá hugsun i hugskot yðar, að þér látið einskis ófi’eistað að bæta við þekkingu yðar, leitið linnulaust svara við nýjum álitamálum, dýpkið þekkingu yðar og skilning og fylgizt vel með nýjungum á þessari miklu öld vísindalegra framfara. Háskólinn mun á næstu árum leggja á það síaukna áherzlu að koma við námskeiðum fyrir kandídata, þeim til upprifjunar, og svo til að kynna nýjungar. Slík starf- semi fer nú mjög í vöxt við erlenda háskóla, og er það von mín, að fé verði einnig veitt til hennar hér á landi, svo sem Háskólinn hefir gert tillögur um. Sú starfsemi er mjög mikil- væg, og ekkert er líklegra til að skapa varanleg tengsl milli kandídata og Háskólans sem hún. Ég vil einnig mega benda yður á þá mörgu fyrirlestra í ýmsum fræðilegum efnum, sem haldnir eru hér við Háskólann fyrir almenning. Vænti ég þess, að þér munið hagnýta yður þessa fræðslu og sækja vel fyrir- lestrana. Þá vil ég einnig minna yður á hin akademísku félög, sem mörg hver halda uppi merkilegu fræðistarfi með fyrir- 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.