Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2009, Síða 12
Skipan háskólaráðs árið 2009:
• Kristín Ingólfsdóttir prófessor. rektor og forseti ráðsins.
• Anna Agnarsdóttir. prófessor við Sagnfræði- og heimspekideild
Hugvísindasviðs, fulltrúi háskólasamfélagsins.
• Elín Ósk Helgadóttir laganemi. fulltrúi stúdenta.
• Gunnar Einarsson. stjórnunar- og menntunarfræðingur og bæjarstjóri í
Garðabæ. fulltrúi mennta- og menningarmálaráðherra.
• Gunnlaugur Björnsson, vísindamaður í stjarneðlisfræði við
Raunvísindastofnun háskólans. fulltrúi háskólasamfélagsins.
• Hilmar B. Janusson, efnafræðingur og framkvæmdastjóri rannsókna- og
þróunarsviðs Össurar hf.. fulttrúi tilnefndur af háskólaráði.
• Sigríður Ólafsdóttir, lífefnafræðingur og ráðgjafi, fulltrúi titnefndur af
háskólaráði.
• Sigrún Ingibjörg Gísladóttir laganemi, fulttrúi stúdenta.
• Valgerður Bjarnadóttir, viðskiptafræðingur og sviðsstjóri á Landspítala. fulltrúi
mennta- og menningarmálaráðherra. Um haustið óskaði Valgerður lausnar
vegna þess að hún tók sæti á Alþingi. í hennar stað var skipuð Silja
Aðalsteinsdóttir, bókmenntafræðingur og útgáfustjóri.
• Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir, námssálfræðingur og borgarfulltrúi. fulltrúi
mennta- og menningarmálaráðherra.
• Þórður Sverrisson. viðskiptafræðingur og forstjóri Nýherja. fulltrúi mennta-
og menningarmálaráðherra.
Jón Atli Benediktsson. aðstoðarrektor vísinda og kennslu. sat einnig fundi
háskólaráðs án atkvæðisréttar. Magnús Diðrik Baldursson, skrifstofustjóri
rektorsskrifstofu og gæðastjóri Háskóla (slands. var ritari háskólaráðs og sat fundi
án atkvæðisréttar.
Stjórn fræðasviða og deilda
Háskóli Islands skipast í fimm fræðasvið sem eru meginskipulagseiningar hans og
lúta stjóm forseta og stjórnar fræðasviðanna. Skiptist hvert fræðasvið í þrjár til sex
deildirsem eru grunneiningar háskólans og lúta faglegri stjórn deildarforseta og
deildarfundar. Forseti fræðasviðs er ráðinn af rektor sem er yfirmaður hans og ber
ábyrgð gagnvart rektor og háskólaráði. Forseti fræðasviðs stýrir daglegri starfsemi
sviðsins og er akademískur leiðtogi þess og talsmaður. Hann ber ábyrgð á útfærslu
stefnu Háskóla Istands á vettvangi fræðasviðs. öflugri liðsheild og faglegu samstarfi,
tengslum við innlenda og erlenda samstarfsaðila. gæðum kennslu, rannsókna og
þjónustu. stjórnsýslu og stoðþjónustu fræðasviðsins, fjármálum og rekstri fræðasviðs
og stofnana sem undir það heyra og starfsmannamálum sviðsins. Forseti fræðasviðs.
deildarforsetar og fulltrúi stúdenta mynda stjóm sviðsins sem fjaltar um sameiginleg
málefni þess. Þing fræðasviðs er haldið a.m.k. einu sinni á ári. Þingið er samráðs-
vettvangur þar sem fram fer umræða um innri málefni fræðasviðsins.
Deildarforseti er kjörinn faglegur forystumaður deildar og ber ábyrgð gagnvart
forseta fræðasviðs sem eryfirmaður hans. Deitdarforseti ber í samráði við forseta
fræðasviðs ábyrgð á mótun stefnu fyrir deitd. skiputagi náms og gæðum kennstu
og rannsókna. tengslum við samstarfsaðila og á því að starfsemi deildar og
starfseininga hennarsé í samræmi við fjárhagsáættun fræðasviðsins. Deitdar-
fundur fer með ákvörðunarvatd í öllum málefnum deildar, en á milli deildarfunda
fer deildarforseti f umboði þeirra með ákvörðunarvatd í öttum málum deitdarinnar.
Deild er heimitt að mynda stjórnarnefnd, deildarráð, og að skipa deildinni í
námsbrautir. Innan námsbrauta skulu að jafnaði vera nokkrar námsleiðir sem
mynda faglega heild.
Fræðasvið og forsetar fræðasviða. deitdir og deildarforsetar 2009-.
Félagsvísindasvið: Ótafur Harðarson prófessor. forseti fræðasviðs.
• Fétags- og mannvísindadeild. Guðbjörg Linda Rafnsdóttir prófessor,
deildarforseti til 30. júní, en Jónína Einarsdóttir prófessor tók við af henni frá
1. júlí.
• Félagsráðgjafardeild: Guðný Björk Eydat prófessor. deildarforseti.
• Hagfræðideitd: Gytfi Zoéga prófessor. deildarforseti.
• Lagadeitd: Björg Thorarensen prófessor. deildarforseti.
• Stjórnmálafræðideild: Gunnar Helgi Kristinsson prófessor. deildarforseti.
• Viðskiptafræðideitd: Ingjaldur Hannibalsson prófessor. deildarforseti.
Heilbrigðisvísindasvið: Sigurður Guðmundsson, forseti fræðasviðs.
• Hjúkrunarfræðideild: Sóley S. Bender dósent. deildarforseti til 30. júní. en
Guðrún Kristjánsdóttir prófessor tók við af henni frá 1. júlí.