Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2009, Page 22
síðustu árum. ýmsum ákvörðunum sem teknar hafa verið um einstök mál og niður-
stöðum nefnda og starfshópa. auk eldri reglna. Á grundvetli sameiginlegra regtna
Háskóla íslands eru settar sérreglur fyrir stofnanir, meistara- og doktorsnám o.ft.
Samfélagsleg ábyrgð í efnahagskreppu
Þegar efnahagskreppan reið yfir íslenskt samfélag haustið 2008 brást Háskóti
íslands hratt við með margvíslegum aðgerðum. Opnaði skólinn dyr sínar um
áramótin 2008/2009 og tók þá við ríflega 1.400 nýjum nemendum. en aldrei fyrr
höfðu jafnmargir nýnemarskráð sig til náms um áramót. Um haustið fjölgaði
nemendum enn um 20% frá því haustið áður. Einnig gekkst háskótinn fyrir fjötda
opinna fyrirlestra. mátþinga og ráðstefna um hrunið með þátttöku erlendra og
innlendra sérfræðinga. Meðat annars var efnt til fyrirlestraraðar undir heitinu
„Mannlíf og kreppur" í janúar2009 og eru upptökur aðgengilegar á háskólavefnum.
Þá var hópur sérfræðinga háskólans katlaður til að sinna ráðgjafarhtutverki og
trúnaðarstörfum fyrir stjórnvöld og opinberar stofnanir. Ennfremur kom háskólinn til
móts við þarfir nemenda sem ekki gátu fengið sumarstörf með því að bjóða upp á
fjölbreytt námskeið. próf og teiðbeiningu. Stúdentar létu heldur ekki sitt eftir liggja
og bauð Orator. fétag taganema. upp á ókeypis lögfræðilega ráðgjöf. Loks gekkst
Tannlæknadeild fyrir hjálparvakt tanntækna þar sem boðið var upp á ókeypis
tannlæknaþjónustu fyrir böm og unglinga.
Þjóðin treystir Háskóla íslands
Frá árinu 1993 hefur farið fram árleg könnun á vegum fyrirtækisins Capacent á
trausti almennings tit helstu stofnana íslensku þjóðarinnar. Frá upphafi hefur
Háskóli íslands notið mests trausts í þessari könnun. Á síðustu árum hafa fteiri
aðilar tekið upp svipaðar kannanir. [ könnun Markaðs- og miðlarannsókna ehf., sem
fram fór í maí 2009. sögðust um 80% aðspurðra treysta Háskóla ístands. en næst á
eftir komu lögreglan og fréttastofa RÚV.
Traust til Háskóta íslands skapast ekki síst af fræðilegu starfi hans, skýrri
framtíðarsýn skótans og stefnu skótans. Undanfarin ár hefur háskólinn sótt fram.
Hann hefur hert kröfur um árangur og tagt viðurkennda alþjóðtega mælikvarða á
starf skólans. Háskólinn hefur jafnframt lagt mikla áherslu á að stækka skólann og
styrkja hann með því að leita samstarfs við virta erlenda háskóla.
Rekstur háskólans
Tekjur hækkuðu um 6,2% frá fyrra ári og námu 13.696.4 m.kr. samanborið við
12.891.6 m.kr. árið áður. Tekjurnar skiptust í fjárveitingu 9.338.7 m.kr. og sértekjur
4.357.7 m.kr.
Sértekjur
B Fjárveiting
*Á árunum 2003 og 2007 var framlag HHÍ til nýbygginga mun hærra en venjulega
Gjöld námu 13.572,1 m.kr. samanborið við 12.847.2 m.kr. árið áður. Rekstrarliðir
hækkuðu um 8.7% úr 11.959,9 m.kr. í 12.995,3 m.kr. en framkvæmdatiðir tækkuðu
um 35,0% út 887,3 í 576,7 m.kr. Ársverk voru 1.260.3 og hafði fjölgað um 5.3% milli
ára. Laun á hvert ársverk jukust um 5,48% og launakostnaður alls úr 6.545.0 m.kr.
í 6.903,8 m.kr. Fjölgun starfsmanna og aukning launa- og annars
rekstrarkostnaðar á undanförnum árum er mun minni en sem nemur fjötgun
nemenda og verðlagshækkunum.
20
I