Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2009, Page 51
einnig vinnu við gerð hönnunarstaðals skólans í samvinnu við sömu aðita. Sviðið
tryggir að framangreindum stefnum og hönnunarstaðli sé fylgt í hvívetna og það
stuðlar að því að ytri og innri hagsmunahópar hafi skýra mynd af hlutverki
háskólans.
Helstu verkefni
Helstu verkefni markaðs- og samskiptasviðs ráðast að miklu leyti af eftirfarandi
Þáttum:
* Mótun markaðs-, ímyndar- og kynningarstefnu Háskóla ístands í samvinnu
við rektor Háskóla íslands, háskólaráð og markaðs- og kynningarráð
skólans.
* Mörkun stefnu um fagteg innri og ytri samskipti háskólans.
* Vfirstjórn ytri vefs og mörkun vefstefnu í samvinnu við vefstjórnarhóp.
* Eftirfytgni við framangreindar stefnur.
* Útgáfa markaðs-, kynningar- og fréttaefnis í nafni Háskóla íslands.
* Auglýsingamát.
* Upptýsingamiðlun á innri vef.
* Ræktun sambands við lykilaðita í fjölmiðlum og uppbygging og viðhatd
tengslanets fjölmiðlafólks.
* Stjórnun viðburða á vegum háskótans ásamt faglegri ráðgjöf og aðstoð í
tengslum við viðburði.
* Efting samskipta við hagsmunahópa skólans, inn á við og út á við.
* Mótun hotlvinastarfs og innteiðing og viðhald á hotlvinastarfi fræðasviða og
deilda.
* Aðstoð og ráðgjöf við vinnslu markaðs- og kynningarefnis fyrir fræðasvið,
deildir. námsleiðir og aðrar einingar. ásamt aðstoð við annað sem víkur að
ímyndarstarfi þeirra.
* Umsjón og umsýsla með starfsemi Styrktarsjóða Háskóla íslands. þar með
talið markaðs- og kynningarstarf og viðburðastjórnun, ásamt samskiptum
við stjórnir sjóða. velvildarmenn og styrkhafa.
* Gerð samninga við samstarfsaðila um markaðs- og ímyndarmál, t.d. sem
varða prentun. auglýsingar og birtingar.
Sviðið mótar markaðs -. kynningar- og ímyndarstarf háskólans í samvinnu við
rektor, háskótaráð og markaðs- og kynningarráð skólans. Markaðs- og sam-
skiptasvið samþættir starfið milti einstakra eininga þar sem áhersla er lögð á
v'ðtaska upplýsingamiðlun um starfsemi háskólans eftir helstu boðleiðum sem
Wtaekar eru. í því sambandi má nefna.- miðlun á vefsvæði háskólans. fjölþætt
sannskipti við fjölmiðla og almenning. gerð. hönnun og útgáfu kynningarefnis og
au9iýsinga. umsjón með viðburðum Háskóla íslands og miðlun vísinda til
samfélagsins
Stjórn og starfslið
^arkaðs- og samskiptasvið er eitt af sex þjónustu- og stoðsviðum sameigin-
*egrar stjórnsýslu Háskóla íslands. Sviðsstjóri er Jón Örn Guðbjartsson.
kynningarmál voru í höndum hans og Guðrúnar J. Bachmann sem var að htuta í
gárrisleyfi á árinu. Guðrún lauk MSc-gráðu í vísindamiðlun á haustdögum 2009.
Asthitdur Sturludóttir var ráðin tímabundið til að leysa hennar verkefni auk þess
Sem hún tók að sér verkefni sem tengjast atdarafmæli Háskóta ístands árið 2011.
Yefstjóri var Gunnar Grímsson en hann teiddi vefhóp háskólans sem vann að
aframhaldandi innteiðingu á ytra vefsvæði háskólans. Gunnar hætti störfum á
haustmánuðum og við hlutverki hans, sem víkur að efnismiðlun á ytri vefi
háskólans. tók Díana Dögg Víglundsdóttir, sem starfar sem vefritstjóri skótans.
Helga Brá Árnadóttir var verkefnisstjóri styrktarsjóða og hollvina Háskóla ístands.
Jjr'stín Ása Einarsdóttir var ráðin tímabundið sem aðstoðarritstjóri við útgáfu
. 'hiarits Háskóla íslands, auk þess sem hún var skólastjóri Háskóla unga fótks-
lns' en allt starf tengt honum var ftutt í umsjón markaðs- og samskiptasviðs á
ariau. Kristín Ása tét af störfum um mitt ár og fór til framhatdsnáms í Danmörku.
uagný Ósk Aradóttir sinnti ýmsum verkefnum á sviðinu á árinu en hún er
Jafnframt í framhaldsnámi við Háskóla íslands.
^PPlýsingaskrifstofa háskótans heyrir undirsviðið. Deitdarstjóri upplýsinga-
skrifstofu er Ása Kolka og þar störfuðu einnig Guðrún Pétursdóttir, Anna Vigdís
afsdóttir og Guðbjörg S. Haraldsdóttir. Markmið upplýsingaskrifstofunnar er að
Veita greinargóðar upplýsingar um starfsemi Háskóla íslands öllum þeim sem til
ennar leita. hvort sem það eru nemendur, starfsmenn eða gestir.