Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2009, Blaðsíða 52
Helstu verkefni upplýsingaskrifstofu eru símsvörun í aðalnúmer háskólans.
bókanir í stofur og gestaíbúðir. dreifing á kynningarefni skólans og fleira.
Háskóli íslands í fjölmiðlum
Markaðs- og samskiptasvið háskólans starfar náið með öllum íslenskum
fjölmiðlum og leggur sig fram við að miðla til þeirra upplýsingum um starfsemi
háskótans sem snerta m.a. vísindarannsóknir. viðburði, námsframboð.
alþjóðatengst, nýsköpun. tengsl við atvinnulíf, úthlutun styrkja. afrek og kennslu.
Háskólinn hefur á að skipa fjötda sérfræðinga á ýmsum fræðasviðum sem
fjölmiðlar nýta sér í æ ríkari mæli til að varpa tjósi á ólík málefni.
Háskóli íslands tilheyrir. ásamt Atþingi íslendinga og Reykjavíkurborg, þeim hópi
rekstraraðila sem oftast eru nefndir í íslenskum fjötmiðlum. Sjaldan hafa sér-
fræðingar háskótans verið jafnmikið í umræðunni og á árinu 2009 sökum átits-
gjafar á ýmsum þáttum sem vörðuðu m.a. hrun bankanna, stjórnmál, siðfræði,
heilsu og hag almennings í þeirri kreppu sem varð í kjölfar hrunsins. Með þessu
miðlar Háskólinn fræðitegri sýn og margbreytilegri túlkun sérfræðinga sinna á
málefnum líðandi stundar til atmennings.
Markaðs- og samskiptasvið aðstoðaði fjölda erlendra fjölmiðla við að nálgast sér-
fræðinga háskólans á árinu 2009 en mikill áhugi var í útlöndum á aðstæðum
íslendinga. Samfara því höfðu erlendir fréttamenn áhuga á að heyra viðbrögð
íslenskra vísindamanna við þeim atburðum sem tengdust efnahagshruninu.
Fræðasvið. deildir og stofnanir háskólans leituðu einnig ráðgjafar og þjónustu hjá
markaðs- og samskiptasviði um ýmsa þætti fjölmiðlatengsta. Markaðs- og sam-
skiptasvið stóð jafnframt fyrir námskeiðum í almannatengslum og fjölmiðla-
samskiptum fyrir starfsfólk sem sinnir kynningarmálum fyrir hönd Háskóla
fslands.
Samhæfing kynningarefnis háskólans
Á árinu 2009 voru miklar annir við að móta og innleiða nýtt útlit á prentgripum og
heildarkynningarefni skólans. Verkefnið hófst á árinu 2008 og lauk lykitþáttum
þess árið 2009. Á árinu 2009 var lögð megináhersla á að nýta altt kynningarefni
jafnt fyrir vefbirtingu og prentun og var efnið sérstaklega hannað með Netið í
huga. Endurteknar kannanir sýna að fyrstu kynni væntanlegra nemenda af
háskólanum eru í gegnum vefsvæðið hi.is.
Vinnu var haldið áfram á árinu við samhæfingu á útliti kynningarefnis háskólans.
svo sem á vefsvæðum. í prentgripum, bæklingum og auglýsingaefni. Háskóti
(slands fékk auglýsingastofuna TBWA tit liðs við sig á árinu til að útbúa hönn-
unarstaðal skólans og var markvisst unnið að samhæfingu kynningarefnis í
samræmi við útliti staðalsins. Undirstaða hönnunarstaðalsins var mótuð af
markaðs- og kynningarráði háskólans. í markaðs- og kynningarráði sitja Jón Örn
Guðbjartsson, sem er formaður, Guðrún J. Bachmann. varaformaður, Ingi Rafn
Ólafsson fyrir Verkfræði- og náttúruvísindasvið. Kolbrún Mjöll Hrafnsdóttir fyrir
Menntavísindasvið, María Ásdís Stefánsdóttir fyrir Heilbrigðisvísindasvið. Sif
Sigfúsdóttir fyrir Félagsvísindasvið og Sigurjón Ólafsson fyrir Hugvísindasvið. Ása
Kolka er ritari markaðs- og kynningarráðs.
í nýrri hönnun á kynningarefni skólans er áfram tögð áhersla á að fimm litir séu
aðgreinandi fyrir fræðasviðin en því tit viðbótar er Aðalbygging háskólans
einkennistákn fyrir allt kynningarefni skólans. Markmið samhæfingarinnar er að
færa fræðasviðunum sérkenni en skapa engu að síður einsleitt útlit á
heitdarkynningarefni háskólans sem hefur samhæfð. skýr og vet mótuð skilaboð.
Á árinu voru gerð fyrstu drög að kynningarstefnu háskólans sem unnin voru í
samvinnu við markaðs- og kynningarráð skólans. Þeirri vinnu verður haldið
áfram á árinu 2010.
Útgáfa kynningarefnis
Árið 2009 kom út í annað sinn efnismikið háskólatímarit með áherslu á rann-
sóknir innan Háskóla (slands. Umbrot var í höndum Tryggva Ólafssonar og Jóns
Arnar Guðbjartssonar en Ijósmyndun í höndum Kristins Ingvarssonar, Stefáns
Helga Vatssonar, Gunnars Sverrissonar og Jóns Arnar Guðbjartssonar. Ritstjóri
var Jón Örn Guðbjartsson. Ailir starfsmenn markaðs- og samskiptasviðs komu
að efnisöftun og vinnslu tímaritsins.
50