Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2009, Page 57
skólaráði 5. nóvember 2009. Verklagsreglurnar eru hluti af gæðakerfi háskólans. f
framhaldi af setningu þessara reglna voru lögð drög að verklagsreglum um
undirbúning og skipulagningu nýrra námsleiða. sem tengjast vinnu við kennslu-
skrá og kveðið er á um í 53. gr. reglna fyrir Háskótann.
Vinna við undirbúning kennsluskrár háskótaársins 2009-2010 hófst um miðjan
október 2008. Ritnefnd fundaði reglulega og haldnir voru nokkrir samráðs- og
vinnufundir með tengitiðum deitda. Skipulag og efnistök kennsluskrár byggðust á
því fyrirkomulagi sem tekið var upp 2008-2009 en gerðar voru ýmsar endurbætur
a yiðmóti og virkni. Hannað var nýtt númerakerfi námsleiða. til samræmis við
númerakerfi námskeiða sem tekið var í notkun 2008. Endurbætur voru gerðar á
skráningarkerfi námskeiða til að auðvelda skráningu á hæfniviðmiðum (e.
learning outcomes) í samræmi við Botogna-ferlið og Viðmið um æðri menntun og
profgráður sem mennta- og menningarmálaráðuneytið gefur út.
í kennsluskrá ársins 2009-2010 voru birtar upplýsingar um alls 4.500 námskeið
fþ-m.t. lesnámskeið. verkefni, lokaverkefni, málstofur o.fl.). Þar af voru um 3.600
namskeið með einn eða fleiri nemendur skráða og í rúmlega 2.700 námskeiðum
voru nemendur 5 eða fleiri. í um 300 námskeiðum voru nemendur 100 eða fleiri
en 200 eða fleiri í ríflega 100 námskeiðum.
^f um 2.250 kenndum námskeiðum voru um 1.500 í grunnnámi, 600 í framhatds-
nami og 150 í grunn- og framhaldsnámi. Af þessum námskeiðum voru 250 kennd
ý ensku. þar af 120 í grunnnámi. Námskeið í fjarnámi voru tæplega 300, þar af 220
1 Qfunnnámi. Rúmlega helmingur fjarnámskeiða var á vegum Menntavísindasviðs.
Birtar voru upplýsingar um atls 378 námsleiðir (56 aukagreinar og 36 diplóma-
teiðir meðtaldar). þar af 164 í grunnnámi og 214 í framhaldsnámi. 52 námsleiðir
fil ðoktorsprófs voru í boði.
Próf
A reglutegum lokapróftímabilum á árinu 2009 voru haldin skrifteg próf í u.þ.b.
1 000 námskeiðum og prófúrlausnir í þeim voru rúmlega 34.000. Haldin voru
ejukra- og upptökupróf í janúar og júní í rúmlega 600 námskeiðum og prófúr-
eusnir þar voru tæplega 4.400. Efnt var tit sumarnáms vegna þrenginga á
vinnumarkaði og var samtals prófað í 25 námskeiðum og úrlausnir voru 381.
nntökupróf tæknadeildar, 6 tveggja stunda próf, voru haldin tvo daga í júní.
nrntals voru 358 manns skráðir í inntökuprófin.
afa ber í huga að fjötmörgum námskeiðum lýkur með verkefnum, ritgerðum eða
með prófum sem eru alfarið á vegum kennara og því gefa tötur um fjölda prófa og
Profúrlausna ekki heildarmynd af námsmati við Háskólann. Þá má nefna að starfs-
menn kennslusviðs aðstoðuðu við framkvæmd rúmlega 100 prófa sem hatdin voru á
ennstutíma og prófúrlasnir þar voru rúmlega 7.500. Hatdin voru fimm skrifleg
OEFL-próf á árinu 2009 en þátttakendum þar hefur fækkað þar sem einkaaðili
efur tekið að sér framkvæmd sömu prófa sem haldin eru í tölvuverum. GRE-próf
raduate Record Examinations) voru haldin haust og vor og þau þreyttu um 30
manns. Ótalin eru tilfallandi fjarpróf sem Háskólinn annast fyrir erlendarstofnanir
®n á meðat fastra viðskiptavina vegna fjamáms fslendinga eru University of South
pica. Heriot-Watt University í Edinborg og University of London en kennslusvið
efur umsjón með prófum frá fleiri skólum á hverju ári. Ótalin eru fjarpróf sem send
®ru frá Háskólanum til umsjónaraðila innan tands og utan. Þegar tagt ersaman er
J°st að starfsmenn kennslusviðs komu að u.þ.b. 47.000 próftökum á árinu 2009.
Pjónustuborð
pónustuborð í Háskólatorgi veitir nemendum, starfsmönnum og gestum Háskóla
® ands fjölþætta þjónustu og almennar upplýsingar sem lúta að námi í skólanum.
ar fá nemendur vottorð um skólavist til handa ýmsum opinberum stofnunum.
y mtit yfir námsferla og afrit brautskráningarskírteina. prentkvóta RHl og stúdenta-
°3 strætókorta. Skráning nemenda á námskeið Náms- og starfsráðgjafar fer fram
a Jónustuborði og þar er veittur aðgangur að námsvef Ugtunnar. Starfsmenn
Jonustuborðsins sjá einnig um bókanir í kennslustofur og fundarherbergi
askólatorgs og þar kaupa starfsmenn háskólans matarmiða fyrir Hámu.
^it Þjónustuborðsins leita mörg hundruð manns á dag á annatímum og segja má
a þar sé atdrei dauður tími en afgreiðslan er opin í níu og hálfan tíma alla virka
a9a. Ársverk voru 4,15 árið 2009. Starfsmenn Þjónustuborðs í tok árs 2009 voru:
nna Bjma Halldórsdóttir. þjónustustjóri í fullu starfi. Elísabet Ótöf Ágústsdóttir,
Þjónustufulltrúi í hlutastarfi. Guðrún Ásta Guðmundsdóttir. þjónustufutltrúi í