Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2009, Page 61
tilskilins frests. Þjónusta við erlenda umsækjendur utan EES var eitt helsta
verkefni skrifstofu kennslusviðs á sumarmánuðum. [ Ljósi hins þrönga
tírnaramma var ákveðið að færa umsóknarfrest erlendra stúdenta fram um 6
vikur til að rýmka tímaramma umsóknar þeirra um dvalarleyfi.
Enn meiri áhersla var lögð á aðhald og hagræðingu í rekstri og sókn til að afta
tekna. Samræmd heimasíða allra eininga kennslusviðs er stöðugt verkefni sem
unnið er að. svo og skráning á öltum nefndum. stjórnum og starfshópum skólans.
Verkefnum á sviði jafnréttismála og skjalasafns er lýst sérstaklega aftar í þessum
kafla.
Lög og reglur
Reglur nr. 569/2009 tóku gildi 1. júlí sbr. lög nr. 85/2008 um opinbera háskóla.
kennaraháskóli íslands og Háskóli íslands höfðu verið sameinaðir með lögum
sem tóku gildi 1. júlí 2008. Endurskoðun á öðrum reglum skólans og stofnana
hens í kjölfar nýrra laga. svo og heildarreglna, stóð yfir allt árið og verður haldið
efram. Birtingar nýrra reglna og breytinga á eldri reglum voru 25 á árinu. Einnig
var unnið að verklagsreglum m.a. um kennsluskrá. kennslukönnun og undir-
^úning og skipulagningu nýrra námsleiða. Lögfræðingur háskólans, Ingibjörg
Halldórsdóttir. hefur aðsetur í húsnæði kennslusviðs og vinnur náið með
sviðsstjóra.
Starfsmenn á skrifstofu kennstusviðs voru: Þórður Kristinsson sviðsstjóri. Amatía
Skúladóttir deitdarstjóri. Arnar Gíslason jafnréttisfulltrúi, í Háskótatorgi frá 1.
október, Gísli Fannberg verkefnisstjóri. deildarstjóri Matsskrifstofu frá 1. október,
kotbrún Einarsdóttir verkefnisstjóri og Sveinn Klausen. ritstjóri kennstuskrár.
Kennslumiðstöð
Kannstumiðstöð Háskóla Islands býður deildum, námsteiðum og kennurum upp á
fa9lega ráðgjöf og leiðbeiningar um þróun kennslu og kennsluhátta, hvort sem er
a sviði upplýsingatækni eða kennslufræði. Boðið er upp á málstofur, vinnustofur.
ynningar og námskeið þar sem fjaltað er m.a. um kennsluaðferðir, kennslu-
taekni. markmiðasetningu og námsmat. Þá býður Kennslumiðstöð kennurum upp
® að taka út kennsluhætti þeirra. annaðhvort með því að koma á staðinn og
Tyl9jast með kennslu eða taka kennslustundina upp á myndband.
Kennslumiðstöð hefur umsjón með tæknilegri útfærslu fjarkennstu við Háskóla
slands. Deildir skólans ákveða framboðið en Kennslumiðstöð veitir ráðgjöf um
utfaerslu og skiputagningu einstakra þátta og á í samskiptum við fræðslu- og
sírnenntunarmiðstöðvar og háskólasetur um land atlt.
ennslumiðstöð sér enn fremur um framkvæmd kennslukönnunar. skönnun og
atrsikning á fjölvalsprófum og tekur þátt í þróunarverkefnum sem styrkt eru af
nsnnslumálasjóði.
1 ^nnstumiðstöð hafa kennarar aðgang að ýmiss konar tækjabúnaði. s.s.
^yndbandsupptökuvélum. ktippitötvu. mynda- og skjalaskanna og fleira.
arfsfólk hennar aðstoðar við gerð tötvutækra gagna. t.d. myndvinnslu.
joðglserur. gerð pdf-skjala og vídeóstrauma (Video on demand). Einnig geta
ennarar fengið lánaðar handbækur og fleira les- og fræðsluefni sem tengist
narni og kennslu.
A Leiðbeiningavef Kennstumiðstöðvar. www.kemst.hi.is, má sjá leiðbeiningar um
ennsluvef Uglunnar. QuestionWriter, Moodte, K2. gerð hæfniviðmiða og margt fleira.
Starfsfólk
f°k árs 2009 voru eftirfarandi stöðugildi í Kennslumiðstöð: Anna Kristín
alldórsdóttir. fræðstustjóri (100%), Anna Guðmundsdóttir. verkefnastjóri (80%).
nettir Sigurjónsson. tæknimaður (100%), Guðrún Geirsdóttir. stjórnarformaður
ennslumiðstöðvar (10%). Kristbjörg Olsen. verkefnastjóri (80%). Pétur Vatsson.
Verkefnastjóri (100%). og Rúnar Sigurðsson. tæknimaður (100%).
Nám^kejð og kynningar
infarandi námskeið voru haldin á vegum Kennstumiðstöðvar árið 2009:
% arnskeið sem haldin voru bæði á vor- og haustmisseri
Námskeið fyrir nýja kennara. Fjaltað var um nám og kennslu á háskólastigi
°9 kynnt þjónusta sem kennurum býðst.