Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2009, Page 101
f®Li stjórnendum skólans og starfsmönnum reikningshalds að fylgist með því
að reglubundnir reikningar frá verktökum séu í samræmi við samninga og
verktakaskrá.
Janri endurskoðun vann með reikningshaldi og Ríkisendurskoðun að fjárhagslegu
PPgjöri ársins 2009. Rekstur Háskóta ístands var í jafnvægi á árinu 2009.
278 uarvetta nam 13.696 m.kr. og afgangur af rekstri var 241 m.kr. samanborið við
... m-1<r afgang árið áður. Innri endurskoðun tetur að ársreikningurinn gefi
9b°99a mynd af afkomu Háskóla íslands á árinu 2009 en minnir á fyrri
endingar um að ríkið viðurkenni formlega eignarhatd skólans á tilteknum
gnum, svo sem Vísindagörðum ehf., Herdísarvík og fleiri fasteignum sem
°tanum hafa verið gefnar.
Skýrsla stjórnenda Styrktarsjóða
Haskóla íslands fyrir árið 2009
1 vörsiu Styrktarsjóða Háskóla ístands eru rúmtega sextíu sjóðir og gjafir sem
,rist Háskólanum allt frá stofnun. Hluti sjóðanna starfar eftir staðfestri
Putagsskrá sem ættar þeim að úthtuta styrkjum til ýmissa verkefna nemenda.
nnara eða vísindamanna. FjárreiðurStyrktarsjóðannaeru aðskitdarfrá
fJarreiðum skólans.
rik^ald sJ°ðanna er sjálfstætt og lýtur endurskoðun löggilts endurskoðanda og
l_j■ leencfurskoðunar. Endurskoðandi sjóðanna er endurskoðunarfyrirtækið PWC,
I , 1 ^chiöth og Kristinn Kristjánsson, löggittir endurskoðendur, en PWC hefur
n ramt séð um bókhatd sjóðanna síðan 2008.
5tarf r
s Tsenru Styrktarsjóða Háskóla íslands heyrir undir verkefni markaðs- og
St^fiP^viðs í miðtægri stjórnsýslu Háskóla íslands. Verkefnisstjóri
Sia rsj°^anna er Helga Brá Árnadóttir, starfsmaður sviðsins. Þá hefur
Br'Ur,í r -J' Hafsteinsson. fjármálastjóri Háskóta ístands, komið til liðs við Helgu
a við fjármálaumsýslu sjóðanna.
(*!• ,
aon'?,Styrf<farsj°ða Háskóla Islands var endurnýjuð á fundi háskólaráðs þann 10.
há 'k- ® stuPu^ tft þriggja ára, þ.e. til 31. desember 2010. sbr. 2. gr. reglna
Isla ^ areT?s um stjórnun. varðveislu og ávöxtun eigna Styrktarsjóða Háskóla
jafnfÚS’ ^tÍ°rnarmenn eru Gylfi Magnússon, dósent í Viðskiptafræðideitd. sem
jóh rarní er formaður stjórnar, Ása Ótafsdóttir. hrl. og lektor í Lagadeild. og
stj-ann °marsson. viðskiptafræðingur. Ása Ólafsdóttir starfar sem formaður
sj r.nar f fjarveru Gylfa Magnússonar, sem er í leyfi frá störfum þar sem hann
son 'rf-tart' V'óskiptaráðherra. I stjórninni situr í hans stað Sigurður Jóhannes-
skofi3 vtr* Hagfræðideild. Þá situr Gunnlaugur H. Jónsson. innri endur-
Se endi Háskóla Islands, ártegan stjórnarfund með fjárvörsluaðilum sjóðanna
haldinn er í upphafi hvers árs.
Tölu^ atr'^'' starfsemi sjóðanna árið 2009:
Vert var um Úthtutanir úr sh/rktarsinflnrr
árte ’um úfhlutanir úr styrktarsjóðum Háskóta ístands á árinu. þá einkum
Un j.9ar úfhlutanir úr stöndugum sjóðum. Enginn nýr styrktarsjóður var stofnaður
Wat^ Umsj°n Styrktarsjóðanna á árinu. Á árinu 2009 var þó staðfest stofnskrá
fór fanal3? styrktarsjóðsins við Háskóla Islands. en undirritun á stofnskrá sjóðsins
jn ram ' september 2008. Ástæða þess var sú að stofnfé sjóðsins var ekki greitt
Tiloa Pr 6n a ar'nu ^009- er art ræ^a stofnfé a^ upphæð US$ 3.000.000.
nem n®Ur sí°úsins er að veita styrki tit skiptináms til Japans og á Islandi. bæði
kor, endum í grunnnámi og framhaldsnámi. auk þess að stuðla að
:ennaraskiptum.
Janúar var veittur styrkur úr sjóðnum Selma og Kay Langvads Legat til
uovikling af den kultureile forbindetse metlem Island og Danmark. Dr. Kirsten
astrup, prófessor í mannfræði við Kaupmannahafnarháskóla. htaut styrk úr
sJ°ðnum fyrir framúrskarandi feril og rannsóknirá loftsiagsbreytingum á
• pverfraeðitegum grunni á norðurskautslöndunum.
Juní hlaut rannsóknarverkefnið ,.Á mótum danskrar og íslenskrar
menningar. Danirá (slandi 1900-1970" styrk úr sjóðnum Selma og Kay
angvads Legat til udvikting af den kultureile forbindelse mellem Island og
anmark. Auður Hauksdóttir. dósent í dönsku við HÍ. og Guðmundur Jónsson.
Professor í sagnfræði við HÍ. stjórna verkefninu í samvinnu við Erik Skyum-
lelsen. iektorvið Kaupmannahafnarháskóta. Þátttakendur auk þeirra eru
°ra Björk Hjartardóttir dósent, Christina Fotke Ax. sjálfstætt starfandi
J’æðimaður, og íris Etlenberger doktorsnemi.
S «Uthlutað var styrk úr Sjóði Páls Guðmundssonar frá Rjúpnafelli. Bergtjót
ottia Kristjánsdóttir, prófessor í íslenskum bókmenntum hlaut styrk ásamt
eistaranemunum Ástu Kristínu Benediktsdóttur og Sigrúnu Margréti
uðmundsdóttur. Styrkurinn var veittur til ferðar þeirra tit Manitoba-háskóta í
anada þar sem futltrúar Háskóla Islands kynntu rannsóknir á sviði ístenskra
okmenntasögu. I þeim rannsóknum hefur ýmislegt nýtt komið í tjós. tengt