Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2009, Side 102

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2009, Side 102
íslendingum í Vesturheimi og framlagi þeirra til íslenskra bókmennta við lok nítjándu aldar og í upphafi hinnar tuttugustu. •Einn styrkur var veittur úr Almanakssjóði á árinu. Styrkurinn var veittur til Islenska stærðfræðafélagsins til að vinna að endurútgáfu og prentun á Orðaskrá íslenska stærðfræðafélagsins. íslenska stærðfræðafélagið var stofnað árið 1947. Tilgangur félagsins er að efta stærðfræði á íslandi og vera vettvangur íslendinga fyrir alþjóðlegt samstarf stærðfræðinga. Formaður þess er Ragnar Sigurðsson og ritstjóri orðaskrárinnar er Reynir Axelsson. • í nóvember var úthlutað í annað sinn úr Rannsóknasjóði Ingibjargar R. Magnúsdóttur. Styrkhafar voru dr. Helga Gottfreðsdóttir, tjósmóðir og tektor við Hjúkrunarfræðideild Háskóla íslands, og doktorsneminn Þorbjörg Jónsdóttir, hjúkrunarfræðingur og lektor við Háskólann á Akureyri. Markmið sjóðsins er að efta rannsóknir í hjúkrunar- og Ijósmóðurfræðum. Stofnandi sjóðsins. Ingibjörg R. Magnúsdóttir. er fyrrverandi námsbrautarstjóri í hjúkrunarfræði við Háskóta íslands og skrifstofustjóri í heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytinu. Ingibjörg hefur verið einn ötulasti talsmaður þróunar hjúkrunarmenntunar hér á landi og var hún ein þeirra sem stóð að stofnun námsbrautar í hjúkrunarfræði við Háskóla íslands árið 1973. • Þriðja úthlutun úr Þórsteinssjóði fór fram í desember. Styrkhafi var Hetga Theódóra Jónasdóttir. nemandi á fyrsta ári í sátfræði við Heilbrigðisvísindasvið Háskóla ístands. Tilgangur og markmið sjóðsins er að styrkja blinda og sjónskerta nemendur við skótann. Styrkurinn var auglýstur en engar umsóknir bárust. Stjórnin ákvað því að tilnefna styrkhafa úr hópi þeirra sjónskertu nemenda sem stunda nám við Háskólann. Styrkurinn var veittur með viðbótarframlagi frá Btindravinaféftagi íslands. • Sveinn Einarsson. fyrrverandi Þjóðleikhússtjóri, gaf peningagjöf í Þórsteinssjóð á haustmánuðum 2009 í minningu afa síns. Sveins Ótafssonar. bónda að Hvammi í Mýrdal. • Jón Sigvaldason afhenti Rannsóknasjóði Ingibjargar R. Magnúsdóttur peningagjöf í desember. Formleg afhending fór fram í byrjun árs 2010 við hátíðtega athöfn en gjöfin er til minningar um eiginkonu hans. Mary Atberty Sigurjónsdóttur heilsuverndarhjúkrunarkonu. • Ekki var úthlutað úr Sagnfræðisjóði Björns Þorsteinssonar í ár en úthlutað hefur verið úr sjóðnum árlega frá stofnun hans árið 1986. Ástæðan var neikvæður höfuðstóll sjóðsins í kjölfar bankahrunsins. Verið er að skoða möguleika á lækkun á höfuðstót sjóðsins til þess að gera frekari úthlutanir mögulegar á næstu árum. • Ákveðið var að úthluta úr Heimspekisjóði Brynjólfs Bjarnasonar. Stjórn sjóðsins var kölluð saman í árslok og auglýst verður eftir umsóknum í byrjun næsta árs. Fyrirhuguð úthlutun fer því ekki fram fyrr en á vormánuðum árið 2010. • Þá var einnig ákveðið að veita styrk úr Minningarsjóði dr. phil. Jóns Jóhannessonar á næsta ári. Styrkurinn verður augtýstur til umsóknar á vormánuðum 2010 og er áætlað að úthluta styrknum á afmætisdegi prófessors Jóns í byrjun júní það ár. • Godtfred Vestergaard afhenti rektor Háskóta (slands peningagjöf að upphæð DDK 70.000 á haustmánuðum 2009. Um er að ræða „Námsstyrk Godtfreds Vestergaard og Elínar Brynjólfsdóttur til vélaverkfræðinema við Háskóta ístands". Styrkurinn verður auglýstur til umsóknar og honum úthlutað vorið 2010. • Ekki var úthlutað úr Háskólasjóði Hf. Eimskipafétags ístands þetta árið. Sjóðurinn rýrnaði töluvert í bankahruninu árið 2008. Háskólasjóður Hf. Eimskipafélags íslands er ekki hluti af sameiginlegum ársreikningi Styrktarsjóða Háskóla íslands árið 2009, þar sem þær breytingar sem urðu við fali Landsbankans hafa orðið til þess að endurskoðun sjóðsins hefur færst til KPMG og einnig hefur tafist að mynda starfhæfa stjórn. Hjá sjóðaskrá. sem varðveitt er hjá embætti sýslumannsins á Sauðárkróki, er nú til meðferðar erindi Háskóla íslands þar sem þess er óskað að samþykktum sjóðsins verði breytt svo að stjórn sjóðsins verði skipuð með réttum hætti. • Stjórn Eggertssjóðs var endurnýjuð á árinu. Leó Kristjánsson, vísindamaður í jarðeðlisfræði, tók að sér formennsku stjórnar haustið 2009. Þá sitja í stjórninni Ólafur Andrésson, prófessor í líffræði við Háskóla íslands. auk Ásmundar Jakobssonar sem situr áfram í stjórn sem fulltrúi ættingja. • Sáttmálasjóður greiddi styrk til Lagadeildar vegna komu fjögurra danskra kennara til kennslu í skattarétti. Um er að ræða styrk vegna þverfaglegs meistaranáms. • Vefur Styrktarsjóða Háskóla íslands er í vinnslu og vonast er til að vefurinn verði tilbúinn haustið 2010. Veittir voru 233 styrkir úr sjóðum Styrktarsjóða Háskóla (slands á árinu, 226 úr Sáttmálasjóði og 7 úr öðrum sjóðum. Eins og fram hefur komið var enginn styrkur veittur úr Háskólasjóði Eimskipafélagsins. Til umræðu hefur komið breyting á fjárfestingarstefnu og vörslu sjóðanna í kjötfar banka- hrunsins í október árið 2008. Málið er í höndum stjórnar og umsjónarmanna Styrktarsjóða Háskóla Islands en endanleg ákvörðun um framgang mála verður metin í Ijósi stöðu á fjármátamörkuðum. Stjórn styrktarsjóðanna hefur falið Guðjóni Ótafi Jónssyni hrt. að gæta réttar styrktarsjóðanna vegna þess tjóns sem varð við fatl Landsbanka íslands haustið 2008. Hefur hann sótt um greiðslu bóta f.h. styrktarsjóðanna úr Tryggingarsjóði innstæðueigenda auk þess sem lýst hefur verið almennri kröfu styrktarsjóðanna við slitameðferð Landsbanka íslands hf. Þá hefur verið óskað með formlegum hætti eftir afstöðu NBI hf. og Landsvaka ehf. til bótaskyldu félaganna vegna þess tjóns sem varð við fall Landsbanka Islands og hugsanleg brot á fjárfestingarstefnu sjóðanna. Hrein eign styrktarsjóða Háskóla (slands í árslok 2009 nam kr. 2.165.084.714 og voru tekjur 100
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228
Side 229
Side 230
Side 231
Side 232
Side 233
Side 234
Side 235
Side 236
Side 237
Side 238
Side 239
Side 240
Side 241
Side 242
Side 243
Side 244
Side 245
Side 246
Side 247
Side 248
Side 249
Side 250
Side 251
Side 252
Side 253
Side 254
Side 255
Side 256
Side 257
Side 258
Side 259
Side 260
Side 261
Side 262
Side 263
Side 264
Side 265
Side 266
Side 267
Side 268
Side 269
Side 270
Side 271
Side 272
Side 273
Side 274
Side 275
Side 276
Side 277
Side 278
Side 279
Side 280
Side 281
Side 282
Side 283
Side 284
Side 285
Side 286
Side 287
Side 288
Side 289
Side 290
Side 291
Side 292
Side 293
Side 294
Side 295
Side 296
Side 297
Side 298
Side 299
Side 300
Side 301
Side 302
Side 303
Side 304
Side 305
Side 306
Side 307
Side 308
Side 309
Side 310
Side 311
Side 312
Side 313
Side 314
Side 315
Side 316
Side 317
Side 318
Side 319
Side 320
Side 321
Side 322
Side 323
Side 324
Side 325
Side 326
Side 327
Side 328
Side 329
Side 330
Side 331
Side 332
Side 333
Side 334
Side 335
Side 336
Side 337
Side 338
Side 339
Side 340
Side 341
Side 342
Side 343
Side 344
Side 345
Side 346
Side 347
Side 348
Side 349
Side 350
Side 351
Side 352
Side 353
Side 354
Side 355
Side 356

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.