Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2009, Page 107
Fjármál Félagsvísindasviðs
Fjárveiting 1.236.268
Sértekjur 492.191
Tekjur alls 1.728.459
Útgjöld 1.553.052
Tekjuafgangur/-halli 175.407
Ársverk 176
Skráðir nemendur 4.552
*lrkir nemendur 2.815
Nemendur/ársverk 25,9
Vlrkni nemenda 61,8%
^arkaðs- og kynningarmál
aSsvísindasvið skipulagði móttöku nýnema á grunn- og framhaldsstigi í
samráði við deildir sviðsins í upphafi beggja missera. Þá skipulagði sviðið
amskynningu á grunnnámi þann 20. febrúar og kynningu á framhaldsnámi þann
• mars í samráði við deildir.
Ráðstefnur
Haldin var ráðstefnan Þjóðarspegillinn, níunda félagsvísindaráðstefna Háskóla
s ands. þann 30. október. Markmið ráðstefnunnar var að kynna það sem er efst á
u9i í rannsóknum í félagsvísindum hér á landi og voru fyrirlesarar allir í
srnstu röð hver á sínu sviði. Gefið var út ráðstefnurit með öllum erindum sem
u * voru á ráðstefnunni.
Félags - og mannvísindadeild
^mennt yfirlit og stjórn
i-elags-
safns-
°9 mannvísindadeild skiptist í sex námsbrautir í lok ársins 2009: bóka-
°g upplýsingafræði. félagsfræði. fötlunarfræði. mannfræði, náms- og
r sráðgjöf, þjóðfræði og safnafræði en uppetdis- og kennslufræði fluttist yfir á
^ nntavfsjnjgg^j^ q júlí. Blaða- og fréttamennska er einnig námsleið innan
ags- og mannvísindadeildar. Formenn námsbrauta eiga sæti í deitdarráði
amt deildarforseta og varadeitdarforseta. Deildarforsetar voru Guðbjörg Linda
nsd°ttir. prófessor í félagsfræði, fyrri hluta ársins og frá 1. jútí var Jónína
narsdóttir. prófessor í mannfræði. deildarforseti.
Jsindanefnd deildarinnar skipuðu Jónína Einarsdóttir, prófessor í mannfræði
pr^|Tla^urk Hanna Björg Sigurjónsdóttir. dósent í fötlunarfræði. Gísli Pátsson.
Gunnl;
30r i mannfræði. Þórólfur Þórlindsson. prófessor í fétagsfræði. Jóhanna
yi( laugsdóttir, prófessor í bókasafns- og upplýsingafræði og Guðbjörg
Jstmsdóttir. dósent í náms- og starfsráðgjöf.
Starfsfólk
tak ársins 2009 voru fastráðnir kennarar 23, sem skiptust þannig: 14 prófess-
kar[ Þosentar °9 é lektorar. í hópi fastráðinna kennara voru 12 konur og 11
þ er' ^uk fastráðinna kennara kenndu fjölmargir stundakennarar við deildina
' ■ v aðjunktar og 1 rannsóknardósent.
dós^*'n^ar ^ startstiði fastráðinna kennara á árinu voru þær að Terry Gunneil.
[jpfent' Þjóðfræði. fékk framgang í starf prófessors. Ágústa Pálsdóttir. dósent í
Be afatns' °9 upptýsingafræði, fékk framgang í starf prófessors. Jón Gunnar
mburg, dósent í félagsfræði, fékk framgang í starf prófessors. Hanna Björg
HafUrlónsdóttir. lektor í fötlunarfræði. fékk framgang í starf dósents. Valdimar Tr.
lektStein'-lekt0r ' Þjoðfræði-fékk framgang í starf dósents. Ingólfur V. Gístason.
0r i fétagsfræði, fékk framgang í starf dósents.
n-'r ^ennarar komu tit starfa í Félags- og mannvísindadeild árið 2009:
- • Uri°n Hafsteinsson. tektor í safnafræði. Kristjana Stetla Btöndal. lektor í
nams-
lýsi °Þ starfsrað9j°f. °9 Stefanía Júlíusdóttir, lektor í bókasafns- og upp-
Fim 9afraeði- Fjölmargir gestakennarar tóku þátt í kennslu og málstofum á árinu.
boi-rn Verf<efnisstjórar. auk deildarstjóra, starfa á skrifstofu deitdarinnar og unnu
Þeirsamtals 5.25 ársverk.