Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2009, Page 188
fjárstyrk að upphæð 1 m.kr. til ársins 2011. Menntamálaráðuneytið styrkti SVF með
300.000 kr. framlagi til að fjármagna hátíðadagskrá og ráðstefnu í tengslum við
evrópska tungumáladaginn. Utanríkisráðuneytið lagði til 2 m.kr. til að fjármagna vinnu
við gerð heimasíðu fyrir Vigdísi Finnbogadóttur. Norska orkufyrirtækið Nord-Trondelag
Elektrisitetsverk gaf stofnuninni rúmar 2 m.kr. sem varið skal til uppbyggingar alþjóð-
legu tungumálamiðstöðvarinnar. Einnig hlaut stofnunin einnar m.kr. framlag frá Spari-
banken í Þrændatögum. Eins og áðursagði, þá styrkti Riksbankens Jubileumsfond
stofnunina um rúmar 8 m.kr. sem skal einnig varið til að greiða kostnað við alþjóðlegu
tungumálamiðstöðina.
Liðsinni Vigdísar Finnbogadóttur
Sem endranær hefur Vigdís Finnbogadóttir reynst stofnuninni ómetanlegur bakhjarl.
Hún hefur lagt ómælda vinnu af mörkum í tengslum við starfsemi SVF og heimili
hennar hefur staðið opið fyrir ertenda og innlenda gesti stofnunarinnar.
Tungumálamiðstöð
Stjóm og starfslið
í upphafi árs 2009 var Tungumálamiðstöðin færð frá kennslusviði yfir á Hugvísinda-
svið. Ekki var skipað í nýja stjóm á árinu. Eyjólfur Már Sigurðsson er forstöðumaður
miðstöðvarinnar og auk hans störfuðu 8 nemendur í tímavinnu á árinu: Edda Ýr Meier,
Jaroslava Kosinová. OLiver Thiel. Lenka Kováróvá. Solveig Lilam Wagner, Jenny
Nitsson. Sabine Sennefelder og Tinna Þórudóttir Þorvaldsdóttir.
Starfsemi
Sem fyrr bauð miðstöðin upp á tungumálanámskeið bæði fyrir nemendur og starfs-
fólk. Nemendum gafst kostur á að stunda sjálfsnám í dönsku, frönsku, ítötsku,
spænsku og þýsku. (slenskunámskeið voru haldin fyrir ertenda starfsmenn háskólans
bæði á vormisseri og á haustmisseri og boðið var upp á ensku og dönskunámskeið
fyrirstarfsmenn. Miðstöðin hélt einnig námskeið fyrirtungumátakennara í samvinnu
við Kennstumiðstöð t.a.m. í notkun upplýsingatækni í tungumálanámi og -kennstu.
Tungumálamiðstöðin bauð einnig upp á fjarkennslu í íslensku (lcelandic Online). í boði
voru bæði námskeið fyrir byrjendur og lengra komna. Auk þessara tungumála-
námskeiða hélt miðstöðin alþjóðleg stöðupróf bæði í þýsku og spænsku.
Alþjóðlegt samstarf á árinu
Tungumálamiðstöðin á í margs konar samstarfi við erlenda aðila. Hún er meðtimur í
CERCLES (Confédération Européenne des Centres de Langues de t'Enseignement
Supérieur). sem eru Evrópusamtök tungumálamiðstöðva á háskólastigi.
Cervantes-stofa er til húsa ÍTungumálamiðstöð og er rekin í samstarfi við Menningar-
stofnun Spánar, Instituto Cervantes. Þar má nálgast ýmsar upptýsingar um Spán og
spænskumælandi lönd, s.s. námsgögn og spænskt menningarefni. Etias Porteta var
umsjónarmaður Cervantes-stofu á árinu. Miðstöðin hóf þátttöku í nýju Evrópuverkefni.
Lingu@net World Wide, sem styrkt er af framkvæmdastjórn ESB og hófst í lok árs
2009. Verkefnið er framhatd af fyrra verkefni. Lingu@net Europa.
Forstöðumaður Tungumálamiðstöðvarinnar situr í stjóm ECML (European Centre for
Modem Languages) í Graz í Austurríki. Hlutverk Tungumátamiðstöðvarinnar í Graz er
að efta og styðja við nám og kennslu í tungumálum í Evrópu. Starfsemi tungumála-
miðstöðvarinnar felst m.a. í skiputagningu námskeiða fyrir tungumátakennara.
Þýðingasetur
Þýðingasetur starfar innan vébanda Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur og sinnir ýms-
um verkum í tengstum við stofnunina. Þýðingasetur hefureinnig starfað með öðrum
að málþingum og unnið með bókaútgáfunni Ormstungu að útgáfu tímaritsins Jón á
Bægisá.
Ut kom á árinu 13. tötublað af Jóni á Bægisá og var það hetgað Helga Hálfdanarsyni.
Forstöðumaður var með tvær greinar í því:
„Þýðandi þjóðarinnar''. s. 10-16.
„Yfir ftugu hrafnar Óðins. Um Istandsljóðin eftir Manfred Peter Hein", s. 104-110.
Námskeiðahald
Þýðingasetur Háskóla ístands hefur annast námskeið og próf tit töggildingar skjalaþýð-
186
i