Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2009, Síða 205
rið 2009 var nám úr Uppeldis- og menntunarfræðiskor Félagsvísindadeildar Háskóla
s ^nds flutt í Uppeldis- og menntunarfræðideild og sameinað námi sem þar var. Voru
ar rneð þróaðar nýjar námsleiðir. þ.e. matsfræði; leiðtogar. nýsköpun og stjómun;
'sleikni og jafnrétti og áhættuhegðun. forvamir og lífssýn. Einnig var í kennsluskrá
9~2010 kynnt ný námsleið. þroski. mál og læsi en inntöku í námið var frestað þar til
þ ólaárið 2010-2011. Þá var heiti og skipulagi annarrar námsleiðar breytt sem fékk
1heimspeki og félagsfræði menntunar.
^onnám
^r0nnnámi eru tvær námsleiðir innan menntunarfræði:
, ^PPeldis- og menntunarfræði. BA. 180e
^lþjóðlegt nám í menntunarfræði - Intemational Studies in Education. BA. 180e
f^nihaldsnám
^nnhaldsnámi er fjölbreytt starfs- og rannsóknartengt nám á meistara- og
f|° torsstigi í boði fyrir starfandi kennara og stjómendur í leik-. grunn- og
^amhaldSSkólum. Innan námsbrautanna fjögurra Ijúka nemendur 120e M.
arni í uppeldis- og menntunarfræði með áherslu á ákveðna námsleið:
^Þjóðlegt nám í menntunarfræði. MA
Ahaettuhegðun, forvamir og lífssýn, MA
nölmenningarfræði. M.Ed.. MA
r®ðslustarf með fullorðnum - mannauðsþróun. M.Ed.. MA
J^eirrispeki og félagsfræði menntunar, M.Ed.. MA
J-eiðtogar. nýsköpun og stjómun. M.Ed.. MA
'fsleikni og jafnrétti. M.Ed.. MA
^stsfraeði. MA
Sálfraeði í uppeldis- og menntavísindum - sérskipulagt MA-
^érkennslufræði. M.Ed., MA
tjórnunarfræði menntastofnana. M.Ed.. MA
uPPeldis
Ed./MA-
-nam
Þr°ski.
■ og menntunarfræði -sérskipulagt MA-nám
Á. . —nnál og læsi, MA
6imur námsleiðum í deitdinni fer kennsla eingöngu fram á ensku. Það eru BA- og
£. 'námsleiðir í alþjóðlegu námi í menntunarfræði. Intemational Studies in Education.
'n ö°ktorsvöm fór fram frá Uppeldis- og menntunarfræðideild árið 2009.
^nnsóknir
tu rsnnsóknarsvið kennara deildarinnar eru í heimspeki, fjölmenningarfræðum.
6nntastjórnun, nýsköpun og mati á skótastarfi. kynja- og jafnréttisfræðum. sálfræði í
s,?etctis~ og menntavísindum. bama- og æskulýðsfræðum. sérkennslufræðum og
U ° a ®n aðgreiningar og á sviði þroska. máls og læsis. Taka þeir m.a. þátt í rannsókn-
pj 6ttirtalinna rannsóknarstofa: Rannsóknarstofu í bama- og æskulýðsfræðum (BÆR).
^annsóknarstofu í fjölmenningarfræðum, Rannsóknarstofu um skóla án aðgreiningar.
þr nnsóknarstofu um þroska. mál og læsi bama og unglinga. Rannsóknarstofu um
°Un skólastarfs og Rannsóknarstofu í menntastjómun, nýsköpun og mati á skótastarfi.
g*nii um samstarfsverkefni sem kennarar deitdarinnar eru þátttakendur í eru:
SjaJsh*ttir í grunnskólum. Fjölbreyttir kennarahópar og fjötbreyttir nemendahópar.
a Srnynd og lífsgildi ungmenna í fjölmenningarsamfélagi. Þroski teik- og
Tai nnsh°taÞarna: Sjálfsstjóm. mátþroski og tæsi á aldrinum 4ra til 8 ára, Mál í notkun:
, °9 ritmát bama, unglinga og fullorðinna og Þróun á íslensku skimunarprófi vegna
s rarörðugleika.
Auíðamál
■ arlegrar kennslukönnunar voru vorið 2009 haldnir matsfundir nemenda á
, s«gi í meistaranámi á þremuraf fjórum brautum deiidarinnar. A fundunum kom
rt1.rn almenn ánægja nemenda með námið en einnig ábendingar um það sem betur
a ara og fjaliaði deildarráð um þær.
Do°ut0rSnám
I orsnám á Menntavísindasviði hefur sérstöðu meðal fræðasviða háskótans að því
^ 1 a_ð námið er skipulagt þvert á deitdir sviðsins. Námið er í örri þróun og koma
að uppbyggingu þess undir forystu doktorsráðs. sjá nánar um starfsemi
pr torsráðs (Ráð og nefndir). Umsjónarmaður námsins er Aliyson Macdonatd
essor sem jafnframt er formaður doktorsráðs.
^9*6r að tjúka doktorsnámi á sviðinu með tvennum hætti:
, Þh.D.-nám í menntunarfræði. 180-240e
ó-D.-nám í menntunarfræði. 180e