Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2009, Page 219
Staða enskukennslu í íslenska skólakerfinu.
Staða dönskukennslu í íslenska skólakerfinu.
jtgáfa og kynningarstarfsemi
arinu 2009 voru birtar tvær vísindalegar ritgerðir. fimm útdrættir vegna ráðstefna og
Priár greinar í ráðstefnuriti. Niðurstöður rannsókna hafa verið kynntar á ráðstefnum
erlendis og á fyrirlestrum og málstofum sem haldnar hafa verið á Menntavísindasviði.
Rannsóknarstofa um skóla án
^ðgreiningar (RSÁA)
$tarf
^semin hefur verið blómleg. ekki síst í Ijósi þess að Rannsóknarstofa um skóla án
. 9reiningar var stofnuð í júní 2008 og því brugðust styrkir sem vonast hafði verið eftir.
stjórn rannsóknarstofunnar eru Dóra S. Bjamason prófessor. formaður. Anna Kristín
við9Urðardóttir deildarforseti Kennaradeildar. IngólfurÁsgeir Jóhannesson. prófessor
qh ^asi<ótann á Akureyri, Hermína Gunnþórsdóttir, aðjunkt við Háskólann á Akureyri,
f ný Sfurludóttir borgarfulltrúi og Atli Lýðsson, varaformaður Þroskahjálpar, auk
rua nemenda í framhaldsnámi í sérkennslufræðum.
^ arinu tengdust sjö nemendur á MA/M.Ed.-stigi starfi rannsóknarstofunnar og einn
orsnemi. Rannsóknarstofan hefur á árinu 2009 staðið fyrir tveimur ráðstefnum,
9mennafundi (workshop) og einu seminari. þarsem John lanson heimspekingur
Me^t'^ing háskóta í Skotlandi. kom að vinnu með doktorsnemum og starfsfólki á
nntavísindasviði í mars. Þá hefur Rannsóknarstofa um skóla án aðgreiningar sent
a sér eina skýrslu.
^áðstefnur
við n fet3rnar var haldin ráðstefna undir yfirskriftinni „Skóli án aðgreiningar. Erum
^ga rettri teið ívölundarhúsinu? Horft fram á við eftir hrun". Ráðstefnan var styrkt af
27ru.ntaV'S'ndasviði °9 Menntasviði Reykjavíkurborgar. Þátttaka var góð eða um
280 manns og þótti takast vel.
þan
Ásk”1 9 novennber var haldin ráðstefna undir yfirskriftinni „Skóli án aðgreiningar.
Var °ran'r °9 hindranir. Kastljósi beint að starfsfólki skótasamfélagsins." Ráðstefnan
. styrkt af Menntavísindasviði, Kennarasambandi ístands og umboðsmanni bama.
Ump— 3
'240-250
manns sóttu ráðstefnuna sem tókst vel.
haph oc
Ma ír ■ var haldinn ungmennafundur (workshop sem notaði Open Space tækni).
skól ^ ^essa fundar varað fá fram raddir bama og ungtinga um margbreytileika í
bor Uíri' ^ófttakendur voru 17 böm á aldrinum 12-15 ára úr ólíkum skólum (sveit,
ke ® Þ°rpum). Umsjónarmaður þessa viðburðar var Ragnheiður Axelsdóttir.
senar' °9 meistaranemi í sérkennslufræðum við Menntavísindasvið Háskóta íslands.
Verk V'nnur aó MA-ritgerð sem byggist á gögnum sem aftað var á fundinum. Þetta
mál6fl1i Var styrkt af Menntavísindasviði, Progress-verkefni fétags- og trygginga-
aráðuneytis fyrir mittigöngu Þroskahjátpar og af umboðsmanni bama.
í^rsia Urn helstu niðurstöður ungmennafundarins var birt á vef rannsóknarstofunnar
jnci°st 2009, „A report on the Project Children's Voices. Social Capitat and Schoot
Bjarrf'0n verður hún síðar gefin út á prenti. Höfundar skýrslunnar eru Dóra S.
as°n. Ragnheiður Axetsdóttirog Lora Einarsdóttir.
Sj^ k •
Vefiriflrnasf^u Rannsóknarstofu um skóla án aðgreiningan
Lis/skotianadgreiningar.
^nnsóknarstofa um
staerðfræðimenntun
^nt yfirlit °g stjóm
Krjsti ol<narstofa um stærðfræðimenntun var stofnuð í júní 2008. Stjóm hennar skipa
GunrT ^arnadóttir dósent. formaður. Freyja Hreinsdóttir dósent og Guðný Hetga
við er?rsdottlr tektor. Stofan hefur staðið fyrir mátþingum, ráðstefnum og samskiptum
enda háskóta um stærðfræðimenntun.