Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2009, Page 220
Rannsóknir
Rannsókniraðstandenda stofunnar snúast um stærðfræðikennslu og eru m.a. unnar
með myndbandsupptökum og viðtölum. Þar er einnig í vinnsiu rannsókn á notkun
tölvuforrita í kennslu. ásamt sagnfræðirannsóknum, þar á meðal á sögu íslenskra
kennslubóka í reikningi.
Kynningarstarfsemi
Rannsóknarstofan gekkst fyrir alþjóðlegri ráðstefnu um sögu stærðfræðimenntunar.
hinni fyrstu þess efnis í heiminum. dagana 20.-24. júní 2009. Margir hetstu
fræðimanna á sviðinu héldu fyrirlestra, alts nítján manns. þaraf tveir íslendingar.
Þorsteinn Vilhjálmsson og Kristín Bjarnadóttir. Stjórnendur ráðstefnunnar og ritstjórar
ráðstefnurits voru Futvia Furinghetti. Háskótanum í Genúa á Ítalíu. Gert Schubring.
Háskólanum í Bielefetd í Þýskatandi, og Kristín Bjamadóttir. Menntavísindasviði
Háskóla (stands. Fjölbrautaskólinn í Garðabæ léði ráðstefnunni húsnæði.
Ráðstefnuritið Dig Where you Stand kom út í lok ársins. Ýmsir aðitar, s.s. Verkís,
Talnakönnun og Tryggingamiðstöðin. styrktu útgáfu ritsins og skal þeim þakkað.
Stofan stóð að norrænu ráðstefnunni NORSMA. Stærðfræði fyriratla. 14.-16. október
2009. Tengitiður var Jónína Vala Kristinsdóttir. Guðbjörg Pálsdóttir, Guðný Hetga
Gunnarsdóttir og Kristín Bjarnadóttir ftuttu erindi á ráðstefnunni.
Stofan gekkst fyrir mátstofu á Degi stærðfræðinnar. 6. febrúar 2009. þar sem Guðrún
Angantýsdóttir. Kristján Sigurðsson og Rannveig G. Haltdórsdóttir kynntu
meistaraprófsverkefni sín í stærðfræðimenntun.
Röð miðvikudagsfyrirtestra Menntavísindasviðs í febrúar 2009 var tileinkuð
stærðfræðimenntun. Þar ftuttu erindi Friðrik Diego. Freyja Hreinsdóttir. Guðný Helga
Gunnarsdóttir, Guðbjörg Pálsdóttir og Jónína Vata Kristinsdóttir.
Annað
Stofan undirbýratþjóðlega ráðstefnu 12.-14. ágúst 2010 um notkun
stærðfræðiforritsins Geogebra í kennslu. Umsjónarmaður er Freyja Hreinsdóttir.
Undanfarin tvö ár hefur stofan tekið þátt í verkefninu NIL ásamt Háskóta Konstantíns
heimspekings í Nitra í Slóvakíu. Titgangur verkefnisins er að gera tiltögu um
sameiginlega meistaragráðu háskótanna beggja í stærðfræðimenntun. Samskiptin
eru kostuð af fé úr norskum sjóði og sjóði EFTA-ríkjanna. Noregs. íslands og
Liechtensteins.
Rannsóknarstofa um þroska, mál og
læsi bama og unglinga
Almennt
Rannsóknarstofan varformlega stofnuð í desember2007 og hóf starfsemi sína
haustið 2008 með stuðningi rektors í kjölfar sameiningar Kennaraháskóta ístands og
Háskóta íslands. Hrafnhitdur Ragnarsdóttir prófessor veitir henni forstöðu en stofan er
einnig rannsóknarvettvangur dósentanna Ragnhitdar Bjarnadóttur og Steinunnar
Gestsdóttur. lektoranna Önnu Lindar Pétursdóttur, Freyju Birgisdóttur. Jóhönnu
Einarsdóttur, Rannveigar A. Jóhannsdóttur og Steinunnar Torfadóttur, Helgu Sigur-
mundsdóttur aðjunkts og Rannveigar Oddsdóttur doktorsnema. Árdís Hrönn Jóns-
dóttir starfaði sem verkefnisstjóri og aðstoðarmaður við rannsóknarverkefni í 50-70%
starfi árið 2009 auk þess sem nokkrir M.Ed.-nemar og tveir cand. psych. nemar unnu
tímabundið við einstök rannsóknarverkefni.
Rannsóknir
Meginmarkmið stofunnar er að afla vísindalegrar þekkingar á þroska íslenskra bama
með áherslu á málþroska, læsi og þá þroskaþætti aðra sem helst tengjast námi og
farsælli skólagöngu. Hlutverk stofunnar er einnig að miðla nýrri þekkingu bæði til
fræðasamfélagsins og til fagfólks og almennings. Auk rannsóknarverkefna varýmiss
konar starfsemi tengd vettvangi á vegum rannsóknarstofunnar árið 2009. svo sem
þróunarverkefni. fræðsta og ráðgjöf við skóla og sveitarfélög.
Helstu rannsóknar- og þróunarverkefni eru:
• Þroski leik- og grunnskólabarna: Sjálfsstjórn, málþroski og læsi á aldrinum 4ra til
8 ára. Viðamikil langsniðsrannsókn á alls um 270 bömum sem fylgt verður eftir
218