Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2009, Page 236
Undanfarin 10 ár hafa hátt í 80 nemendur útskrifast með BS-próf frá deitdinni á ári og
skiptast þeir milli námsteiða sem hérsýnir:
Meðaltjötdi útskrifaðra með BS-próf á árunum 2000-2009 (2004-2009 í
ferðamálafræði)
Ár Alls Konur Kartar
Ferðamálafræði 31.8 27.7 4.2
Landfræði 12.6 7.6 5.0
Líffræði 35.9 24.9 11,0
Samtals 80.3 60.2 20.2
Fjöldi útskrifaðra hefur datað nokkuð í tandfræði og tíffræði st. tvö ár en nýskráningar
2009 gefa tit kynna að aðsóknin sé á uppleið.
Framhaldsnemum hefur fjölgað ört á síðustu árum. einkum doktorsnemum. og var
skipting þeirra haustið 2009 eins og að neðan sýnin
Fjötdi nemenda í framhaldsnámi við Líf- og umhverfisvísindadeild haustið 2009
Viðbótardiplóma MS Ph.D.
Námsleiðir AUs kartar konur Alls karlar konur Alls karlar konur
Ferðamálafr. 0 0 0 11 3 8 1 1 0
Landfræði 0 0 0 10 3 7 4 2 2
Líffræði 3 2 1 38 20 18 45 18 27
Samtats 3 2 1 59 26 33 50 21 29
Meistaranám við deitdina er öflugt. (tíffræðinni hófst meistaranám fyrst í upphafi tí-
unda áratugar síðustu aldar en nokkrum árum síðar í tandfræðinni. MS-námið er enn
í sókn í land- og ferðamátafræði en aðsókn í Líffræðina hefur hatdist nokkuð stöðug
eftirað doktorsnámið eftdist. (líffræðinni er enn nokkuð um að nemendur með BS-
próf taki eins árs viðbótamám með rannsóknarverkefni (viðbótardiplóma). Þó nokkuð
er um ertenda skiptinema í deildinni, einkum í líffræðinni. Um 60 meistaranemar voru
við nám í deildinni árið 2009. ELlefu nemar luku MS-gráðu á árinu. þar af sex í
umhverfis- og auðtindafræði.
Doktorsnám hefur eflst mikið við deildina á altra síðustu árum og er það mjög í takt
við stefnu háskótans 2006-2011. Árið 2009 voru um 50 doktorsnemar skráðir við deitd-
ina. Efling doktorsnámsins hefur leitt til mikillar grósku á rannsóknum á flestum svið-
um deitdarinnar. Árið 2009 var einn doktor brautskráður frá deildinni. Heidi Pardoe.
Hún varði ritgerð sína. „Spatial and temporat variation in tife history traits of Attantic
cod (Gadus morhua) in lcetandic waters (Breytileiki í tífsögu íslenska þorsksins (Gadus
morhua) í tíma og rúmi)" þann 11. desember.
Rannsóknir
Rannsóknir deildarinnar fara fram í tveim rannsóknareiningum, á Líffræðistofnun
háskólans og í Land- og ferðamálafræðistofu. Rannsóknir eru afar fjölbreytilegar í
deildinni og endurspegla þá fræðilegu breidd sem starfsfólk hennar spannar. Á sviði
líffræðinnar má nefna rannsóknarverkefni ersnerta vistfræði fugta og spendýra.
vatnatíffræði, áhrif htýnunar á vatnalíf. afbrigða- og tegundamyndun fiska. vistfræði- og
lífsögu sjávarfiska, botndýr í sjó á íslandsmiðum. mengun á vatni og sjó. vistfræði
ptantna á norðurslóð. landnám ptantna á nýju landi. mat á landslagi, stofnerfðafræði
og uppruna íslenskra plantna, ferskvatnslífvera og sjávarfiska. sýklafræði, örveru- og
örveruvistfræði, eðli erfðatáknmálsins. prótín sem sinna eftirmyndun og viðhaldi DNA
og tjáningu bakteríudrepandi peptíða. Á sviði land- og ferðamátafræði má nefna verk-
efni ersnerta umhverfisbreytingar á sögulegum tíma. búsetuhætti á miðöldum.
forsendur atvinnu í sveitum. náttúruupplifun. umhverfisstjómun og ferðamennsku og
skipulagsmál m.t.t. ferðamennsku og útivistar.
Rannsóknir á fræðasviðum deildarinnar hafa eflst mjög á síðustu árum. Þetta má að
verulegu teyti rekja til styrkingar sjóðakerfis Rannís og háskólans. bætts tækjakostar
og stóreflingar doktorsnámsins. Þá hafa fleiri aðilar stofnað rannsóknasjóði sem nú
nýtast á þessum vettvangi og má í því sambandi nefna Orkurannsóknasjóð Lands-
virkjunar. Umhverfis- og orkurannsóknarsjóð Orkuveitu Reykjavíkur og Rannsókna-
sjóð Vegagerðarinnar.
Mörg rannsóknarverkefni byggjast á öflugu samstarfi við innlendar og ertendar rann-
sóknarstofnanir og háskóla, svo og við aðrar deildir og stofnanir innan háskólans. Með
slíku samstarfi hefur deildin getað boðið upp á mun fjölbreyttari tækifæri til fram-
hatdsnáms en etla. jafnframt því að efta alþjóðleg tengsl og skjóta fleiri stoðum undir
234