Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2009, Page 281
.ar'nu 2009 kenndu margir starfsmenn stofnunarinnar námskeið á fræðasviði
Ut1iU vi® Háskóla íslands. Á síðasta ári kenndi Ágústa Þorbergsdóttir námskeið
'ðorðafræði og tók auk þess þátt í að kenna í norrænu fjarnámi á vegum
i ■ ^^IST. Fjórir starfsmenn kenndu á námskeiðinu Máli og samfélagi á MA-stigi
ensku. Ásta Svavarsdóttir tók þátt í að kenna námskeiðið ístensk beygingar-
. orðmyndunarfræði. Rósa Þorsteinsdóttir og Gísli Sigurðsson kenndu námskeið
st- ./raeði. Guðvarður Már Gunntaugsson kenndi handritafræðinámskeið á MA-
9' í Medievat lcelandic Studies á vormisseri 2009 ásamt Jóhannesi B. Sig-
99ssyni. Vetena Yershova kenndi námskeið í rússnesku.
Jilvagir áfangar náðust á árinu. Þar ber hæst viðurkenningu UNESCO á Hand-
safni Árna Magnússonar sem er varðveitt í tvennu lagi. hér heima og í Dan-
'hew ^iinetnin9 safnsins á sérstaka varðveisluskrá. Minni heimsins (Memory of
v ,. rW). staðfesti mikitvægi þess á alþjóðlega vísu. Tilgangur skrárinnar er að
þv-Ja athygli á mikilvægi þess að varðveita andlegan menningararf veratdar með
utnetna einstök söfn eða merk heimildagögn sem hafa sérstakt gitdi fyrir
v Veistu hans. Tilnefningin varárangur umsóknarsem stofnanirnar tvær. sem
l^a Veita Handrita-isafn Árna Magnússonar, Den Arnamagnæanske Samting í
uPmannahöfn og Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. stóðu sam-
tij ,ln'e9a að fyrir hönd stjórnvalda í báðum töndum á árinu 2008 og send var inn
NESCO í lok marsmánaðar það ár.
ir^örðun UNESCO er grundvötluð á vönduðu mati og felur í sér mikta viðurkenn-
^a a islenskum handritaarfi. í rökstuðningi segir að Handritasafn Árna
r ®nussonar geymi ómetanleg handrit um sögu og menningu Norðurtanda, og
sö narstórs hluta Evrópu, allt frá miðöldum til nýaldar, og eru (slendinga-
9°rnar nefndar sem sérstakt dæmi um þau verk á heimsvísu sem handritin
au^a- Handritasafnið geymir um 3,000 handrit frá miðötdum og síðari öldum
Ákv 'IUSUn^a si<jata9a9na sem snerta sögu íslands með einum eða öðrum hætti.
aifa.°r^un UNESCO má nýta til að vekja athygli á mikilvægi handritanna í
ðle9u samhengi og sýnir að þau eiga erindi við heiminn atlan.
2009^^ ^lÞin9is a þingsátyktunartitlögu menntamátaráðherra á vormánuðum
[sl Um íslenska málstefnu var lokahnykkur á öflugu funda- og umræðuferti
ek.nskrar niátnefndar um stöðu íslenskrar tungu í samfélaginu. íslensk tunga er
frjó' Sett á stali í titlögum mátnefndar, hetdur er bent á færar leiðir til að tryggja
íj . notkun tungunnará öttum sviðum samfélagsins. Stofnun Árna Magnússonar
(iýrenskum traeðum er skrifstofa íslenskrar málnefndar og því mun eftirfylgni
Svjrar ooálstefnu koma til kasta hennar. auk þess sem hlutverk stofnunarinnar á
1 mátraektar snertir mjög stefnuna.
p
sto?*9 mars let Vésteinn Ótason prófessor af störfum sem forstöðumaður
for n.Unarinnar °g tók Guðrún Nordat prófessor við starfi hans. Vésteinn var fyrsti
a °UUrnaður nýrrar Árnastofnunar sem varð til við sameiningu fimm stofnana
star! ' istenskra fræða haustið 2006. Vésteinn gegndi lykithlutverki í að leiða
s(farfSrT1enri stofnananna saman. Á síðasta ári tét Svavar Sigmundsson einnig af
UrT1- Hann var áður forstöðumaður Örnefnastofnunar íslands.
ske u ar Verða í senn krefjandi og áhugaverð. A niðurskurðartímum er Ijóst að
Seriirpa Verður áherstur í starfi stofnunarinnar og draga athygti að þeim fjársjóði
byQ . ^r ■ fslenskum fræðum og tungu fyrir menningu samtímans og upp-
3 vi,9'n9U tramtíðarinnar. Starfsfólk stofnunarinnar er vel í stakk búið til að takast
1 Þaer áskoranir.
^ofnun Sæmundar fróða um
sJálfbæra þróun og þverfræðilegar
rannsóknir
b^^Un ^®mundar fróða erættað að stuðta að rannsóknum og kennslu um sjálf-
vj- 3 Þfóun og vera einnig vettvangur fyrir þverfræðilegar rannsóknir með sam-
féja U lnnan og utan háskótans. s.s. við stjómvötd, sveitarfélög. stofnanir. fyrirtæki.
lán 9aSamt°k °9 einstaktinga - bæði heima og erlendis. Ött fræðasvið Háskóta ís-
vísiSeÍ9a formlega aðild að rannsóknarverkefnum stofnunarinnar. nema Mennta-
starj asvið. en undirbúningurslíks samstarfs er hafinn. Stofnunin vinnur náið með
Srr|önnum og nemendum meistaranáms í umhverfis- og auðlindafræðum.