Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2009, Page 282
Stjórn
Árný Erla Sveinbjörnsdóttir jarðeðlisfræðingur er formaður stjórnar en aðrir
stjórnarmenn á árinu voru Birgir Hrafnkelsson stærðfræðingur, Ellý Katrín
Guðmundsdóttir. sviðsstýra umhverfis- og samgöngusviðs Reykjavíkurborgar,
Matthías Imsland. forstjóri lceland Express, og Ragnar Baldursson. auðlindastofu
utanríkisráðuneytis.
Aðstaða og starfsmenn
Stofnun Sæmundar fróða er til húsa á 3. hæð Gimlis. þar sem hún hefur 3 skrif-
stofur til umráða auk vinnuaðstöðu í opnu rými fyrir verkefnaráðna sérfræðinga.
Fastráðnir starfsmenn SSf eru Brynhildur Davíðsdóttir umhverfis- og
auðlindafræðingur, Guðrún Pétursdóttir framkvæmdastjóri og Guðmundur Ingi
Guðbrandsson líffræðingur og umhverfisfræðingur.
Verkefnaráðnir sérfræðingar á árinu voru Anna Dröfn Ágústsdóttir, Anna
Sigurveig Ragnarsdóttir, Anna Theódóra Rögnvaldsdóttir. Dagný Arnarsdóttir,
Helga Ögmundardóttir . Herdís Sigurjónsdóttir, Katrín Sóley Bjarnadóttir. René
Biasone, Tryggvi Hjörvar og Þórkatla Hauksdóttir.
Rannsóknarnemar með fasta vinnuaðstöðu hjá SSf voru: Herdís Sigurjónsdóttir.
Katrín Sóley Bjarnadóttir, René Biasone. Sigrún María Kristinsdóttir og Tryggvi
Hjörvar. auk margra sem óreglulega notuðu les- og vinnuaðstöðu SSf.
Rannsóknarverkefni
Unnið var að ýmsum rannsóknarverkefnum á árinu. bæði nýjum og eldri. Þeirra
helst eru:
Coast Adapt
Verkefnið varðar hæfni smárra strandsamfélaga til að takast á við breytingar og
náttúruhamfarir sem loftslagsbreytingar geta haft í för með sér. Þetta er
fjölþjóðlegt verkefni en á íslandi taka sveitarfélögin Árborg og Vík þátt í því ásamt
Háskóla íslands. Verkefnið erstyrkt af Northern Periphery Programme.
Starfsmenn verkefnisins eru Ásdís Jónsdóttir mannfræðingur og Katrín
Georgsdóttir umhverfisfræðingur. Verkefnisstjóri íslenska verkþáttarins er
Guðrún Pétursdóttir.
Strengir- samanburður á valkostum við orkuflutninga á íslandi. einkum
jarðstrengjum og loftlínum.
Á árinu var unnið að tveimur verkþáttum:
a. Sannprófun á umhverfismati orkuflutningsmannvirkja (audit of environmental
impact assessment) þar sem farið var í saumana á umhverfismati á
Sultartangalínu 3 og afdrifum þeirra þátta sem þar eru nefndir með ítarlegri
vettvangsrannsókn. Að þessum þætti vann einkum Guðmundur Ingi
Guðbrandsson.
b. Mat á sjónrænum umhverfiskostnaði (visuat environmental impact
assessment) þar sem kannaður er greiðsluvilji fólks til að losna við
háspennumöstur og tínur á Hetlisheiði og í nágrenni Hveragerðis. Að þessum
verkþætti unnu einkum Sigurður Jóhannesson hagfræðingur, Anna Sigurveig
Ragnarsdóttir meistaranemi, Birgir Jónsson verkfræðingur, Brynhildur
Davíðsdóttir og Sigurður Snorrason líffræðingur.
Verkefnið erstyrkt af Landsneti hf. og Orkuveitu Reykjavíkur.
Verkefnisstjóri er Guðrún Pétursdóttir.
Sannprófun skilyrða Skipulagsstofnunar og umhverfisráðuneytis 2000-2006
Verkefnið er meistaraverkefni Katrínar Sóleyjar Bjarnadóttur undir teiðsögn
Guðmundar Inga Guðbrandssonar og Þóru Ellenar Þórhatlsdóttur grasafræðings.
Verkefnið erstyrkt af UOOR. Verkefnisstjóri er Guðmunur Ingi Guðbrandsson.
CEVIS Connparative Evaluation of Innovative Solutions in
European Fisheries Management
Evrópuverkefni um samanburð á stjórnkerfum í evrópskum fiskveiðum. Lokið var
útgáfu bókar um verkefnið, sem Springer Vertag gaf út. Verkefnisstjóri ístenska
verkþáttarins er Guðrún Pétursdóttir.
CEDER Catch - Effort Discard Estimation in Real Time
Evrópuverkefni um gerð veiðispár eftir fjareftirlitsgögnum (VMS). rafrænum
afladagbókum. löndunarskýrslum o.fl. Lokafrágangur verkefnisins.
Verkefnisstjóri íslenska verkþáttarins er Guðrún Pétursdóttir.
280