Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2009, Page 300
artekjur hærri en útgjöld. Var þetta fjórða árið í röð með rekstrarafgangi og er
rekstur stofnunarinnar í góðu jafnvægi.
Á heildina litið var árið 2009 bæði viðburða- og árangursríkt í starfi Rannsókna-
þjónustunnar og þeirra fyrirtækja sem stofnunin hefur umsjón með. Þau verkefni
sem Rannsóknaþjónustan hefur tekið að sér að reka gengu almennt vel. [ árslok
var verkefnastaða stofnunarinnar traust og stofnunin vel í stakk búin tit að veita
áfram góða þjónustu og taka virkan þátt í að ná þeim markmiðum sem Háskóli
íslands hefur sett sér til næstu ára.
Veffang Rannsóknaþjónustu háskólans en www.rthj.hi.is.
Reiknistofnun Háskóla íslands
Reiknistofnun Háskóla [slands (RHÍ) sér um uppbyggingu og rekstur upplýsinga-
kerfa og símnets Háskóta fslands í umboði háskólaráðs. Rekstur stofnunarinnar
gekk vet á árinu 2009. Fjárhagsleg afkoma var viðunandi miðað við miktar fram-
kvæmdir á árinu sem lýst er hér að neðan. Nýjar reglur fyrir Reiknistofnun nr.
572/2009 voru samþykktar 16. júní 2009 og ný stjórn skipuð af háskólaráði 11.
september 2009. [ stjórn voru skipuð Hetgi Þorbergsson dósent við Rafmagns- og
tötvuverkfræðideitd, stjórnarformaður tilnefndur af rektor, Vilborg Lofts rekstrar-
stjóri. titnefnd af Heilbrigðisvísindasviði, Arnfríður Guðmundsdóttir prófessor til-
nefnd af Hugvísindasviði. Sigurður Jónsson forstöðumaður Menntasmiðju, til-
nefndur af Menntavísindasviði. Etínborg Ingunn Ólafsdóttir dósent. tilnefnd af
Verkfræði- og náttúruvísindasviði. og Ingjatdur Hannibatsson. prófessor í
viðskiptafræði, titnefndur af Fétagsvísindasviði. Stjórnin er skipuð tit þriggja ára
frá 1. september 2009 að telja. Forstöðumaður var Sæþór L. Jónsson MscEE.
Áheyrnarfulltrúi starfsmanna var Magnús Gíslason.
Starfsemin
Töluverðar breytingar urðu á starfsemi Reiknistofnunar á árinu. Vefdeild Háskóla
fslands var ftutt yfir til RHf og varð að verkefni undir nafninu ytri vefur Háskóla
(slands. Við það fjölgaði um 3.6 störf. Frá Menntavísindasviði komu Arnkell Logi
Pétursson og Linda Erlendsdóttir. Þá var ráðinn Batdur Eiríksson tæknifræðingur
og MPM sem verkefnis- og gæðastjóri RHÍ og stýrir hann verkefninu.
Stofnunin skiptist í fjórar deildir. hugbúnaðarþróun. kerfisþjónustu, netdeitd,
notendaþjónustu og ytri vef. Reiknistofnun hefur, þrátt fyrir sveiflukenndar
breytingar. verið einstaklega lánsöm með starfsfólk og byggir á sterkum kjarna
sem hefur þjónað Háskólanum dyggilega á liðnum árum. Starfa nú 28 starfs-
menn í fultu starfi hjá RHf fyrir utan starfsmenn sem ráðnir eru tímabundið.
Þjónustuborð RHf á fyrstu hæð ÍTæknigarði var lagt niður. Nú er því aðeins eitt
þjónustuborð RHÍ á Háskólatorgi undir nafninu Töivuþjónusta Reiknistofnunar.
Ölt skrifstofustarfsemi var flutt frá Tæknigarði í húsnæði fsienskrar erfðagrein-
ingar að Sturtugötu 8 (S8) síðustu vikuna í september. Þetta var mikil breyting
sem meðal annars felst í aðgangi að mötuneyti en einnig varð mikil breyting í
aðgengi sem er mjög stíft í S8. Nýja aðstaðan er til mikillar fyrirmyndar og
þökkum við Guðmundi R. Jónssyni, sviðsstjóra framkvæmda- og fjármálasviðs,
dyggan stuðning. Þá var leigður um 50 m2 vélasaiur í S8 sem er mjög vel búinn
er varðar kætingu og varaafl bæði á varaaflgjafa og með dísetvél. Lagðar voru
[jósleiðaratengingar milli TG og S8 og hafinn ftutningur véta milli vétasala á árinu,
sem væntanlega mun tjúka 2010.
Starfsmenn Reiknistofnunar koma einnig að rekstri RHnets hf. og situr forstöðu-
maður í stjórn RHnets hf. (Rannsókna- og háskólanet ístands) sem varaformaður.
í stjórn FSnets (Net framhaldsskóla og símenntunarstöðva) og í stjórn NORDUnet
A/S (Samtenginet Norðurlanda) fyrir hönd Háskóta fstands. NORDUnet setti upp
mjög öfiugan nettengipunkt í véiasal RHf sem tengir RHnet og Hlnet með 10 Gbs
tengingu á Danice til Danmerkur, 2.5 Gbs á Farice til London og 2-4 Gbs tit
Kanada og þaðan til New York. Þetta var gert alfarið á kostnað NORDUnet og
íslenskum yfirvöldum að kostnaðarlausu. Þessar tengingar gerbreyta aðstöðu
Háskóta íslands til þátttöku í vísindaverkefnum erlendis.
Þjónustuvélar
Þjónustuvétar eða svokatlaðar „kiosk'-vétar eru nú 21 tatsins á háskólasvæðinu.
Nýjasta viðbótin er tvær vélar í Stakkahlíð. Háskólatorg hefur 10. Gimli 6. Oddi,
VR-II og Aðalbygging hafa svo eina hver.
298