Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1894, Síða 8

Búnaðarrit - 01.01.1894, Síða 8
4 brúkun og feyskju“. Það er sennilegt, að skógarnir í Bárðardalnum liafi verið að fúna og ganga til þurðar um það leyti sem jarðabókin var gerð, því að ávalt hafa skógarnir í landinu verið að minka og eyðileggjast síðan landið bygðist, og þess vegna er svo lítið eptir af þeim. En þess verður þó að gæta, að eigi má fara bókstaflega eptir því, hvernig jörðunum er lýst í jarða- bók Árna. Kostir og ókostir jarðanna eru taldir svo sem ábúendurnir hafa lýst þeim, en þess má sjá mörg og greinileg merki, að flestir hafa af ásettu ráði gert lítið úr öllum kostum, en mikið úr öllum ókostum, skemdum og eyðileggingum. Vjer vitum um margar jarðir, að þær hafa um margar aldir hlotið að vera lík- ar því sem þær eru enn, og þar er nálega alstaðar gert lítið úr kostunum, en mikið úr ókostunum. Um ýmsar jarðir, er ávalt hafa hlotið að vera ágætar slægnajarðir, er sagt að slægjur sje þar „bjarglega/ru, eða „nœgilegaru þegar bezt lætur, en venjulega fylgja þá einhverjir ó- kostir með, svo sem að engjarnar sje blautar, hey- flutningurinn erfiður o. s. frv. Eptir þessu er öllu öðru lýst, og orðalagið ber vott um viðleitni til þess að láta bera sem mest á öllum ókostum. Þar sem ætla má, að skógarnir hafl verið einna stórvaxnastir og í mestum blóma, er þó gert fremur lítið úr þeim. Það má því telja víst, að skógarnir hafi víðast verið í nokkru meira blóma en þeir sýnast hafa verið eptir lýsingunni í jarða- bókinni. Sumstaðar hafa án efa verið blómlegir skógar þar sem þeim er svo lýst í jarðabókiuni sem þeir hafi verið smávaxnir og lítilsháttar. í jarðabókinni hlýtur að gilda sama um skógana sem um alla aðra kosti jarðanna, en það getum vjer sjeð með fullri vissu um slægjur, beitarland og fleiri kosti sumra jarða, að svo lítið er gert úr þeim, að það er fjarri öllum sannind-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188

x

Búnaðarrit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.