Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1894, Síða 102

Búnaðarrit - 01.01.1894, Síða 102
98 þvag, og hafi ekki þegar þrautir allmiklar, þá, byrjast meðferðin á því, að setja konum nokkrum sinnum, og það þjett, volgar stólpípur, með olíu eða lýsi saman við vatnið, eða mýóZZcwr-stólpípu. Þær miða til að sefa verk- inn, sem líka lina krampaherping, sem vera kann í blöðruhálsinum, og verma blöðruna og mýkja jafnframt, með því hún er svo náin endaþarminum; hafi ekki pípurn- ar eptiræsktar verkanir og eigi heldur heitir „balcstrar“ milli apturfótanna, er maður líka reynir þá, eru það margir sem til þess ráða, að maka nýju sauðataði utan um fætur hestsins og alt upp að kvið hans, eða grafa hann niður í taðbyng, og það helzt ef hiti nokkur væri þar í, — stækindis-gufan kvað verka krampasefandi —; um klukkutíma skal gripurinn þannig standa, og því næst þekjast vel. Jafnframt þessum tilraunum skal við- hafa núning, bæði um kvið og hrygginn aptan til, og svo fara með olíuborna hendi inn í þarmaganginn og með hægð ýta á blöðruna. Gott er og að hreyfa grip- inn af og til, þó skal það als ekki gera, ef hann stöð- ugt vill standa með mjög gleiðar apturfætur og kryppu upp úr baki, því þá þolir blaðran enga hreyfing, sama er og ef merki eru til innvortis bólgu í þvagfærunum. Dugi engar þessar tiiraunir, þarf nú að taka til hand- og verkfæra-hjálpar, svo sem pípu til að tæma þvagið úr blöðrunni, tanga, gerðra til að merja sundur blöðru- steininn, eða með slcurði að ná honum eða þeim burtu, en slíkt er ekki viðvaninga meðfæri. En þetta mun þó óbrigðulast verða, ef hinar fyrri tilraunir, og svo þrýst- ing með hendinni á blöðruna, megna ekki að bæta. En sje nú verkfærahjálp enga að fá, heldur maður samt áfram með hinar fyrri tilraunir, svo' sem núninginn, og ef hinar volgu pípur ekkert gera, þá skal hætta þeim, en ausa þá duglega ltoldu vatni yfir lendar og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188

x

Búnaðarrit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.