Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1894, Síða 105

Búnaðarrit - 01.01.1894, Síða 105
101 fornu og nýju höfuðráð við allri nýrnabóigu, og svo að hafa við hrygginn eða malirnar að ofan kalda vatns- bakstra, sem iðulega sje skipt um. Það er blóðtakan, sem óneitanlega er hjer þýðingarmikil til að verja bólg- unni, og er því jafnan áríðandi að hún sje í tíma við höfð, sjaldan eða aldrei á hún við i áliðinni veiki, hver svo sem hún er. Stölpípan, holzt að eins með vólgu vatni í, lítið saltmenguðu, er liið allra bezta þrauta- sefandi lyf bæði í nýrnabólgu og þvagteppu allri, og ætti því jafnt og þjett að brúkast, unz sjúkdómurinn lagast eða batnar; ættu menn því aldrei að láta hana vanta, hvort sem maður þekkir tegund sjúkdómsins glögt eða ekki, því hún spillir aldrei, en bætir og sefar alstaðar, þar sem einhver stífla er, enda sára innvortis- verki og þjáningar. Því verður ekki neitað, að þar sem fje er látið ganga til lengdar og þó einkum haust og vor á mýrlendi eða foræðisflóum, þar þykir því jafnaðarlega verða kvilla- hætt bæði af ýmsum innanmeinum (sullum í lifrinni og kviðarholinu) og svo af vatussótt og vatnssyki ýmislegri, iglusyki, bleikjusött, gidu og jafnvel blóðmigi, og þyrfti eðlilega að taka alla þessa margvíslegu kvilla, og inn- byrðis nokkuð svo skylda, einkum að því er til orsak- anna kemur, til meðferðar út af fyrir sig, on sem því ver að hjer er ekki rúm til. Bezt er það annars að þessir ýmsu kvillar eru ekki almennir hjer, og höf- uðvörn við þeim er að halda skepnunum sem bezt að liægt er frá þeim stöðvum, svo sem forarmýrum öilum og votlendi yflr liöfuð, er einkum sýnast gefa tilefni til þeirra, eða beita þeim vægilega og með gætni er köld og hryssingsleg votviðra tíð er, því þá er einkum sauðfje hættast við að sýkjast af þessum ýmsu nefndu kvillum. Einnig er því er beitt út fastaudi á vota jörð í kulda-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188

x

Búnaðarrit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.