Búnaðarrit - 01.01.1894, Qupperneq 105
101
fornu og nýju höfuðráð við allri nýrnabóigu, og svo að
hafa við hrygginn eða malirnar að ofan kalda vatns-
bakstra, sem iðulega sje skipt um. Það er blóðtakan,
sem óneitanlega er hjer þýðingarmikil til að verja bólg-
unni, og er því jafnan áríðandi að hún sje í tíma við
höfð, sjaldan eða aldrei á hún við i áliðinni veiki, hver
svo sem hún er. Stölpípan, holzt að eins með vólgu
vatni í, lítið saltmenguðu, er liið allra bezta þrauta-
sefandi lyf bæði í nýrnabólgu og þvagteppu allri, og
ætti því jafnt og þjett að brúkast, unz sjúkdómurinn
lagast eða batnar; ættu menn því aldrei að láta hana
vanta, hvort sem maður þekkir tegund sjúkdómsins
glögt eða ekki, því hún spillir aldrei, en bætir og sefar
alstaðar, þar sem einhver stífla er, enda sára innvortis-
verki og þjáningar.
Því verður ekki neitað, að þar sem fje er látið ganga
til lengdar og þó einkum haust og vor á mýrlendi eða
foræðisflóum, þar þykir því jafnaðarlega verða kvilla-
hætt bæði af ýmsum innanmeinum (sullum í lifrinni og
kviðarholinu) og svo af vatussótt og vatnssyki ýmislegri,
iglusyki, bleikjusött, gidu og jafnvel blóðmigi, og þyrfti
eðlilega að taka alla þessa margvíslegu kvilla, og inn-
byrðis nokkuð svo skylda, einkum að því er til orsak-
anna kemur, til meðferðar út af fyrir sig, on sem því
ver að hjer er ekki rúm til. Bezt er það annars
að þessir ýmsu kvillar eru ekki almennir hjer, og höf-
uðvörn við þeim er að halda skepnunum sem bezt að
liægt er frá þeim stöðvum, svo sem forarmýrum öilum
og votlendi yflr liöfuð, er einkum sýnast gefa tilefni til
þeirra, eða beita þeim vægilega og með gætni er köld
og hryssingsleg votviðra tíð er, því þá er einkum sauðfje
hættast við að sýkjast af þessum ýmsu nefndu kvillum.
Einnig er því er beitt út fastaudi á vota jörð í kulda-