Búnaðarrit

Volume

Búnaðarrit - 01.01.1894, Page 108

Búnaðarrit - 01.01.1894, Page 108
104 ins (Tacnia), sem þroskazt í þörmum hundsins, og smám saman gengur frá honum, eða partar hans, fyltir eggj- um, og lendir þá bæði í grasi og lieyi, og nær með því að komast í innýfli sauðkindanna, og þaðan til heil- ans, þar sem úr honum eða egginu verður hinn svonefndi blöðruormur (Kvæse), eða það sem við nefnum „8ull“, sem gagnstætt bandorminum aldrei Iifir í þörmum skepn- anna, heldur víða annarstaðar í líkamanum, en sem fljótlega, er hann lendir í maga hundsins, verður apt- ur að bendilormi í görnum hans. Áður en þessi upp- götvun var gerð, bjuggu menn sjer til, að kvilli þessi or- sakaðist af ýmsum öðrum skaðlegum áhrifum, sem skepn- an mætti, og enda væri arfgengur, sem als ekki getur nú álitizt svo að vera, fyrst hin er orsökin. Þessi hin skaðlegu bendilorma egg geta og auðvitað á líkan hátt náð til að komast í líkama nautgripa, en að þeir miklu sjaldnar sýkjast af höfuðsóttar kvillanum, og valla aldr- ei annað en ungviðin, ætla menn að liggi i því, að bygging innyfla þeirra er öll sterkari en sauðkinda, eða þjettari fyrir, svo yrmlingar bendilormaeggjanna ná ekki að brjótast gegnum þau, og á sama hátt verður það skiijanlegt hversvegna öllu ungviði bæði af sauðfje (lömbum og veturgömlu) og nautgripum er hættara við kvillanum en eldri skepnum, sem tiltölulega miklu sjaldn- ar fá hann. í annan stað, bíta nautgripir aldrei grasið eins nærri rótinni og sauðfjeð, en þar er helzt von bendilormaeggjanna eða yrmlinga þeirra. Að veikin er mismunandi opt að afli hjá kindunum, kemur sum- part af því, að miklu meira af hinum skaðlegu eggjum hefur náð að komast í blóðið, og með því til heila sumra en annara, og fer ákafi sjúkdómseinkennanna þá eptir því; því sje sullurinn að eins lítill mjög, eða ef fleiri eru, mjög smáir allir, þá eru öll einkenni vægari, sem
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188

x

Búnaðarrit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.