Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1900, Blaðsíða 9

Búnaðarrit - 01.01.1900, Blaðsíða 9
9 ilisfastir í suðuramtinu, hvort sem heldur eru inn- eða útlendir, leggi þeir fjelaginu jafut tillag sem reglulimir. § 5. Sjerbver fjelagslimur hefur atkvæðisrjett á fjelags- fundi, ef hann þar mætir. Samt mega reglulimir, sem ei sækja fund, gefa öðrum, sem mætir, sinn atkvæðis- rjett til mcðferðar, þó svo, að enginn þar við fái fleiri atkvæði til umráða en 3, að sjálfs hans meðtöldu. Skulu þeir, er ei koma á fjelagsfund og engum höfðu fengið atkvæði sitt til meðferðar, láta sjer lynda þær ráð- stafanir, sem þar gjörast af þeim, er mættu. § 6- Fjelagslimir, er bundizt hafa árlegu tillagi, hafi því lokið annaðhvort til fjelagsins fulltrúa í þeirri sýslu hvar þeir búa, cða til gjaldkera fjelagsins í Eeykjavík fyrir 5. Júlí hvers árs. § 7. Þeir, sem í 2 ár samfleytt hafa ólokið tillagi sínu til fjelagsins í ákveðinn tíma, útilokist úr tölu fjelags- lima að tilhlutun fjelagsstjórnarinnar; þó skal þeim leyft að innganga í fjelagið, ef þeir að eins lúka því, er þeir áður áttu ógoldið til fjelagsins fjárhirzlu. § 8. Embættismonn fjelagsins oru: 1 forseti. 1 aukaforseti. 2 hjeractsfulltrúar í hverri af suðuramtsins sýslum og 2 í kaupstaðnum Reykjavík. 1 skrifari. 1 gjaldkeri. § 9- Forseti fjclagsins or jafnan amtmaðurinn yfir ís-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.