Búnaðarrit - 01.01.1900, Blaðsíða 9
9
ilisfastir í suðuramtinu, hvort sem heldur eru inn- eða
útlendir, leggi þeir fjelaginu jafut tillag sem reglulimir.
§ 5.
Sjerbver fjelagslimur hefur atkvæðisrjett á fjelags-
fundi, ef hann þar mætir. Samt mega reglulimir, sem
ei sækja fund, gefa öðrum, sem mætir, sinn atkvæðis-
rjett til mcðferðar, þó svo, að enginn þar við fái fleiri
atkvæði til umráða en 3, að sjálfs hans meðtöldu. Skulu
þeir, er ei koma á fjelagsfund og engum höfðu fengið
atkvæði sitt til meðferðar, láta sjer lynda þær ráð-
stafanir, sem þar gjörast af þeim, er mættu.
§ 6-
Fjelagslimir, er bundizt hafa árlegu tillagi, hafi
því lokið annaðhvort til fjelagsins fulltrúa í þeirri sýslu
hvar þeir búa, cða til gjaldkera fjelagsins í Eeykjavík
fyrir 5. Júlí hvers árs.
§ 7.
Þeir, sem í 2 ár samfleytt hafa ólokið tillagi sínu
til fjelagsins í ákveðinn tíma, útilokist úr tölu fjelags-
lima að tilhlutun fjelagsstjórnarinnar; þó skal þeim leyft
að innganga í fjelagið, ef þeir að eins lúka því, er þeir
áður áttu ógoldið til fjelagsins fjárhirzlu.
§ 8.
Embættismonn fjelagsins oru:
1 forseti.
1 aukaforseti.
2 hjeractsfulltrúar í hverri af suðuramtsins sýslum
og 2 í kaupstaðnum Reykjavík.
1 skrifari.
1 gjaldkeri.
§ 9-
Forseti fjclagsins or jafnan amtmaðurinn yfir ís-