Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1900, Blaðsíða 7

Búnaðarrit - 01.01.1900, Blaðsíða 7
7 stofna fjelag þetta á afmælisdegi Friðriks konungs 6., 28. dag janúarmánaðar 1837. Sama daginn áttu stofn- endurnir fund með sjer, og gjörðu þá ýmsar ráðstafanir til eflingar og frarakvæmdar þessu hinu nýja fjelagi, sem þeir nefndu: „Húss- og bústjórnar-fjelag suUuramts- ins“, og sömdu boðsbrjef til íbúa suðuramtsins, með áskorun að styrkja fjelagið; var það samþykkt aföllum hinum ellefu stofnendum, og síðan prentað, undirskrifað af þeim þremur, sem kosnir voru til bráðabirgða for- stöðumenn fjelagsins: Þórði Sveinbjarnarsyni, landlækni Jóni Thorsteinsen og sýslumanni Stefáni Gunnlaugssyni, og svo sent út. Næsta fund áttu fjelagsmenn með sjer 5. dag júiímánaðar sama ár, og voru þá kosnir em- bættismenn fjelagsins: Forseti: stiptamtmaður Bardenfleth; Aukaforseti: háyfirdómari Þórður Sveinbjarnarson; Gjaldkeri: Stefán Gunnlaugsson; Skrifari: H. G. Thordersen, dómkirkjuprestur. Forstöðunefndin, sem kosin var til bráðabirgða veturinn áður, lagði þá fram frumvarp til laga fjelags- ins, og voru kosnir 3 menn til að skoða frumvarp þetta, og stinga upp á breytingum á því, þar sem þeim þætti svo betur fara. Til þessa starfa voru kosnir: Páll sýslumaður Melsteð; landsyíirrjettardómari J. Jolm- sen og sjera Þorstdnn Helgason í Reykholti. Þrcmur dögum síðar, eða hinn 8. dag júlímánaðar, var aptur haldinn fundur, og var þá frumvarpið samþykkt með nokkrum breytingum. Lögin hljóða þannig:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.