Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1900, Blaðsíða 3

Búnaðarrit - 01.01.1900, Blaðsíða 3
Inngangsorð. BÚNAÐARRITIÐ, sem Hermann Jónasson á Þing- eyrum hefiir gefið út frá því árið 1887, er nú orðið eign Búnaðarfjelags íslands, og heldur fram- kvæmdarstjórn fjelagsins því áfram með óbreyttu nafni. í síðasta árgangi Búnaðarritsins var skýrt frá því, hvernig Búnaðarfjelag íslands er til orðið, og jafnframt prentuð lög fjelagsins. Samkvæmt 1. gr. laganna er tilgangur fjelagsins sá, að efla landbúnað og aðra atvinnuvegi landsmanna, er standa í nánu sambandi við hann. Mikið er hjer að vinna, þar sem landbúnaðurinn er og verður sú atvinnugrein, er nieiri hluti íslendinga lifir við, og allir fiuna til þess, hve mjög honurn er á- bótavant og við hve mikla örðugleika bann á að berjast nú sem stendur. Það er því eðlilegt, að mikils verði krafizt af bún- aðarfjelagi landsins, sem hefur allmikil peningaráð, og ætti því að geta útvegað meiri leiðbeiningar til búnað- arframkvæmda en kostur hefur verið á áður; og því verður að treysta, að sú verði reyndin, þegar fram líða stundir, að siíkt fjelag gefist eigi síður vel hjá oss en sams konar landsfjelög hjá frændþjóðum vorum á Norðurlöndum. Eðlilega verða framkvæmdir fjelagsins ekki miklar fyrst í stað. Þetta fyrsta ár verður að ýmsu leyti námsár, til að búa í garðinn fyrir búnaðarþingið að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.