Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1900, Blaðsíða 23

Búnaðarrit - 01.01.1900, Blaðsíða 23
23 IIÍ. 1868—1899. Á júlífundinum 1868 afsalaði prófastur Ólafur Páls- son sjcr forsetadæmi fjelagsins, og sömuleiðis hinir tveir stjórncndur þess, skrifari og gjaldkeri, sínum störfum. í stað Ólafs prófasts Pálssonar var þá kosinn forseti Halldór Kr. Friðriksson, kennari við lærða skólann í Reykjavík. Á þessum sama fundi, 6. d. júlímán., var ráðið af eptir uppástungu Magnúsar Jónssonar í Bráðræði, að bera þá bæn fram fyrir stjórnina, að hún vildi annaðhvort sjálf eða fyrir milligöngu hins konunglega landbúnaðar- fjelags í Danmörku útvega vatnsveitingamann, og sjá um, að hann kæmi hingað til Reykjavíkur snemma í maímánuði næsta ár, og yrði hjer svo fram eptir sumr- inu, og að stjórnin vildi styrkja þetta fyrirtæki með ríílegu fjártillagi. Stjórn fjelagsins skrifaði samsum- ars stjórninni um þetta mál, og tók hún vel undir það, og sendi hingað næsta vor vatnsveitingamann, að nafni Níels Jörgensen, og skyldi hann dvelja hjer til næsta hausts; ætti hann eigi einungis að vinna að vatnsveit- ingum, heldur einnig kenna þær bændum. Hann hafði og með sjer ýms verkfæri, og átti fjelagið hjer aðborga 100 rd. af verði þeirra, en landbúnaðarfjelagið danska lofaði að borga það, sem verkfæri þessi kostuðu meira. Stjórnin borgaði ferð hans fram og aptur millumKaup- mannahafnar og Islands og helminginn af kaupi hans, en landbúnaðarfjelagið danska hinn helming; en fjelag- ið hjer átti að sjá honum fyrir fæði og húsnæði, þá er hann væri vinnulaus, en bændur, sem hann ynni bjá, voru skyldir til að hýsa hann og fæða, meðan hann ynni hjá þeim. Vatnsveitingamaður þessi vann að vatnsveitingum bæði hjér í nánd við Reykjavik, og oinkuin og most í Árnessýslu, og var þar rnikil ept-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.