Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1900, Blaðsíða 61

Búnaðarrit - 01.01.1900, Blaðsíða 61
6Í bæDda. Grein Sigurðar Sigurðssonar frá Langholti um nautgriparæktunina í Danmörku, sem prentuð cr hjer að framan, getur gefið bendingar um það, að hverju slíkur nýr fjelagsskapur muni stefna. Gömlu búnaðar- fjelögin geta haldið nöfnum, svæðum, stjórnum og enda lögum, en verkefnin verða að ýmsu leyti ný, og þá koma upp nýjar kröfur um fjárstyrk og nýr mælikvarði fyrir fjárveitingum af almannafje. Þingið siðasta samþykkti nokkrar breytingar á skilyrðunum við styrkveitingu til búnaðarfjelaga; en all- ar voru breytingarnar smávægilegar og tæpast nauð- synlegar, og rjett hefði verið, úr því við því var hrcift., að bæta við safnhúsunum, sem ekki fjengu að standa lengur en milli þinganna 1891 og 1893; fátt er þó verð- launaverðara en bætt meðferð áburðarins. 1 annan stað virðist ástæða að taka til greina lægri varnargarða, en nú er krafizt, ef ofan á þá er bætt gaddavír. Búnatfarslcólarnir eru með næststærstu upphæð á fjárlögunum, sínar 2,500 kr. hver þeirra, eða allir 4 samtals 10,000 kr. Fjárveitiug sú var hin sama og að undanförnu. Það var alls engu vikið að búnaðar- skólunum í neðri deild í fyrra surnar, en í efri deild lýsti framsögumaður fjárlaganefndarinnar (Sigurður Stef- ánsson) því yfir, að margur væri sáróánægður mcð bún- aðarskólana. Enginn fór að útlista, í hverju þossi ó- ánægja væri fólgin og enginn mótmælti henni heldur, og annað verður oigi grætt á umræðunum á síðasta þingi um búnaðarskólana Búnaðarfjelag íslands hcfur engin afskipti af búnaðarskólunum, en búnaðarþingið kemst scnnilega þó ekki hjá því, að taka þá til íhug-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.