Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1900, Blaðsíða 25

Búnaðarrit - 01.01.1900, Blaðsíða 25
25 að til næsta júlifundar, en pronta skyldi frumvarpið í skýrslu fjelagsing, svo að fjelagsmenn gætu kynnt sjer það; en á fundinum 5. dag júlímán. 1873 var frumvarp- ið samþykkt óbreytt eins og það kom frá nefndinni að lítilli orðabreytingu undanskildri, og þá var nafni fje- lagsins breytt, og það nefnt „Búnaðarfjélag suíhiramts- ins“. Iíin eina vorulega efnisbrcjrting í frumvarpi nefnd- arinnar frá iögunum 1858 varsú, að kjósa skyldi vara- embættismenn, en orðfæri og setningaskipun talsvert breytt, og síðan hafa engar verulegar breytingar verið gjörðar á lögum fjelagsins. Á júlífundinum 1873 skýrði forseti fundarmönnum frá, að fjelaginu hefði borizt afarmikill fjöldi af skýrsl- um um jarðabætur og húsagjörðir 39 bænda í suður- amtinu, gem æsktu verðlauna. Af þessum umsækjendum fengu 12 verðlaun, hvcr 10, 15 eða 20 rd., samtals 160 rd. (= 320 kr.). Árið 1873 kom hingað til landsins aptur búfræð- ingur Sveinn Sveinsson eptir samkomulagi milli stjórn- innar í Danmörku og landbúnaðarfjelagsins danska; skyldi hann með styrk frá þoiin dvclja hjer fyrst um sinn eitt ár, og ferðast um landið til að kenna mönn- um bctri jarðyrkju, þó með því skilyrði, að búnaðar- sjóðir amtanna legðu til 100 rd., og skyldi þossurn 100 rd. skipt niður á ömtin að rjettu hlutfalli við þann tíma, sem Sveinn dveldi í hverju amtinu fyrir sig það árið. Landbúnaðarfjelagið danska mundi leggja til ann- að 100 rd., og hið þriðja landssjóður. Eptir samkomu- lagi við landshöfðingja var Sveinn þá látinn ferðast upp í Borgarfjarðarsýslu, og skýrði hann um haustið fjolaginu frá ferðum sínum um sumarið. Með brjeíi 19. dag ágústmánaðar 1873 beiddistfje- lagsstjórnin þess, að stjórnin 1 Danmörku og Iandbún-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.