Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1900, Blaðsíða 22

Búnaðarrit - 01.01.1900, Blaðsíða 22
22 ir um bætur á ýmsum búnaðarháttum íslendinga, að minnsta kosti 1 eða 2 arkir á ári hverju, hvort sem ritgjörðirnar væru algjörlega frumsamdar á íslenzku, eða þeim snarað úr öðrum tungum og efnið lagað eptir högum vorum. 2. Að fjelagið útvegaði, sumpart frá fulltrúum sín- um, og sumpart með því að senda einhvcrja, er fjelag- ið kysi, gagngjört á þess kostnað, um ýmsa hreppa suð- uramtsins, sem nákvæmastar skýrslur um búnaðarháttu og bústjórn bænda. 3. Að fjelagið hjeti bændum fje að láni til um- bóta á jörðum sínum, allt að þremur fjórðungum af kostnaði þeim, sem verkið hefði í för með sjer, en þó eigi meira en 100 rd. hverjum, þannig, að bændur fjengju fje þetta greitt jafnóðum og verkið væri unnið, gegn veði og lágum ársleigum, 2—3°/0. 4. Að fjelagið styrkti eptir megni efnilega menn til utanferðar til að afla sjer þokkingar í búfræði, eink- um í Norvegi og á Skotlandi. Málaflutningsmaður Jón Guðmundsson vildi aptur á móti alls eigi binda fjelagið við uppástungur meiri hluta nefndarinnar, og taldi þær sumar hreina og beina lagabreytingu, og hinar með öllu óþarfar, og viðsjált, að gjöra þær að föstum laga-ákvæðum, hcldur skyldu þærlagðar undir ákvæðijúlífundarins í hvertskipti, eptir sjerstakri uppástungu fjelagsstjórnarinnar eða einstakra fjclagsmanna. Álitsskjöl þessi voru lögð fram á júlífundinum sama ár, og síðar prentuð, en ekkert kveðið á um það, hvort uppástungurnar skyldi til greina taka eða eigi. Við árslok 1867 var sjóður fjelagsins 5564 rd. 80 sk. (= 11128 kr. 62 aur.).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.