Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1900, Blaðsíða 16

Búnaðarrit - 01.01.1900, Blaðsíða 16
aljettaða roit, af svo varanlegu efni, sem föng væru bezt á, frá því fjelagið hófst og til í. dags desember- inán. 1838; en tíminn var síðar lengdur til haustsins 1839. Enn fremur var heitið 5. dag júlímán. 1838 þrennum verðlaunum, 10 rbd. hverjum þeim, sem dræpi 15 melrakka á vetri, og sömu verðlaunum heitið hverj- um þeim, sem dræpi 15 fullorðna melrakka við greni með 30 yrðlingum". Við árslok 1837 voru fjelagsmenn orðnir 105, en sjóður fjelagsins tillög fjelagsmanna og gjafir til fje- lagsins, 731 rbd. 8 skk (= 1462 kr. 16 aur.) Árið 1838 gaf konungur fjelaginu 1000 rbd (=2000 kr.), og varð þá sjóður íjelagsins 2236 rbd. 78 skk. (= 4473 kr. 58 aur.). Við árslok 1845 var sjóður fjelagsins orðinn 3095 rbd. 63 skk. (= 6191 kr. 27 aur.), að meðtöldum ó- greiddum tillögum fjelagsmanna, sem námu eigi alllitlu, og eptir það óx sjóðurinn lítið eitt árlega, því að við dauða Þ. Sveinbjarnarsonar var hann eptir skýrslu fje- lagsins að eins orðinn 3831 rbd. 86 skk. (= 7665 kr. 75 aur.) Árið 1838 eru fjelagsmenn taldir 179, en úr því munu þeir hafa farið að fækka aptur. Upphaflega mun það liafa verið tilætlunin, að fje- lagið gæfi út, að minnsta kosti við og við, ritgjörðir, sem gætu vakið hug bænda á búnaðarmálum, og þann- ig var 1839 prentað á kostnað fjelagsins „Búnaðarrit suðuramtsins húss- og bústjórnarfjelags, fyrsta bindis fyrri deild“, og voru í þeirri deild, auk skýrslu um stofnun fjelagsins og aðgjörðir frá stofnun þess, og laga fjelagsins, þessar ritgjörðir: 1. „Um þúfnasljettun og túngarðahleðslu“, skráð af Jóni bónda Helgasyni í Garði syðra.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.