Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1900, Blaðsíða 38

Búnaðarrit - 01.01.1900, Blaðsíða 38
88 mjólkurbúin í sambandi við hana, og svínaræktin, hef- ur haldizt í hendur þcssi ár, og má svo að orði kveða. að þessar 3 greinir búnaðarins standi í óaðskiljanlegu sambandi hver við aðra. Þær styðja og við halda að nokkru lcyti hver annari, enda myndar smjörið og flesk- ið aðalverzlunarvöru bóndans. Sem dæmi þess, hversu smjörframleiðslan hefur aukizt. skal þess að eins getið, að á árunum 1865—1875 var flutt út af smjöri fram yfir það, sem inn var flutt, I2V2 milion pd. til jafn- aðar hvert ár. En árin 1885—1895 nam hið útflutta smjör fram yflr hið innflutta 60’/9 milíon pd. að jafn- aði ár hvert. Árið 1896—97 var út flutt meira en inn var flutt 92,3 milíonir pd. af smjöri; en 1897—98 nain það 109 milíonum punda. Af þessu má sjá, hve smjörfram- leiðslan hefur feikilega aukizt síðan 1865, og að hún eykst árlega. En hvað er nú það, sem hcfur cinkum hjálpað nautgriparæktinni áfram í Danmörku, eða stutt að hin- um skjótu framförum hennar? Og hvað hofur verið gjört frá hálfu hins opinbera til þess að styðja að um- bótum þeim, er hún hcfur tekið? Það, scm cinkum hefur stutt að framförum nautpeningsræktarinuar og flýtt fyrir þeim, er þetta: 1. Sýningar á nautgripum. 2. Búnaðarfundir. 3. Kynbóta-fjelög. 4. Skýrslur 0g töflur yfir arð og tilkostnað nautgripa eða kúpeningsins. Auk þess má telja, að mjóikurbúin hafi stutt að framförum og betri mcðferð nautpeningsins, bæði beinlínis og óbcinlínis. Skal nú minnzt nokkru
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.