Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1900, Blaðsíða 24

Búnaðarrit - 01.01.1900, Blaðsíða 24
24 irsókn éptir honum, og vann hann þar að vatnsveitingum á 6 bæjum. Stjórnin og landbúnaðarfjelagið danskaveitti þá um sumarið enn fremur fje til þess, að N. Jörgensen yrði hjer næsta vetur og næsta sumar. Næsta vor byrjaði hann á vatnsveitingum á Esjubergi á Kjalar- nesi, síðan á Reynivöilum í Kjós, og hjelt síðan uppað Leirá í Borgarfjarðarsýslu. Bæði þessi sumur voru með honum 2 menn, sem hann skyldi kenna vatnsveitingar. Verkfæri þau, sem vatnsveitingamaður N. Jörgcn- sen kom með, urðu tilefni til þess, að síðan hefur fjeiagið á ári hverju keypt talsvert af jarðyrkjuverkfærum, sumpart til gefins útbýtingar á meðal fjelagsmanna, og sumpart til sölu við vægu verði; einkum hafa verkfæri þossi verið kvíslar og stálspaðar, en því að eins önnur verkfæri, að sjerstaklega hafi vérið um þau beðið. Árið 1870, á fundinum 5. dag júlímánaðar, stakk forseti upp á því, að fjelagið hjeti engum verðlaunum fyrir fram, fyrir tilteknar jarðabætur eða önnur tiltok- in verk, heldur skyldi það að eins veita verðlaun, þá er sú yrði raunin á, að þeir, sem verðlauna beiddust, hefðu unnið svo miklar jarðabætur, að verðlauna þættu verðar, hverjar sem þær svo væru. Uppástunga þessi var samþykkt, og veitti fjelagið 200 kr. til slíkra verð- launa til úthlutunar á næsta júlífundi. Á júlífundinum 1871 bar skrifari fjelagsins Helgi Helgasen, forstöðumaður barnaskólans í Reykjavík, þá uppástungu fram, að kosnir væru 3 menn í nefnd til að endurskoða lög fjelagsins. Uppástunga þessi var samþykkt, og voru í nefndina kosnir: 1. Helgi Helga- sen, 2. Magnús Jónsson í Bráðræði, og 3. Þórarinn prófastur BöSvarsson í Görðum á Álptanesi. Nefnd þessi lagði frain frumvarp sitt á júlífundin- um 1872, en umræðum og atkvæðagreiðslu varþáfrest-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.