Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1900, Blaðsíða 41

Búnaðarrit - 01.01.1900, Blaðsíða 41
41 hvert ár, en nú flmmta hvert ár. Á fundum þessum eru rædd ýms búnaðarmál. Eru umræðurnar vanalega byrjaðar með fyrirlcstri, sem haldinn er af einhverjum til þess hæfum manni. Á síðari timum hafa þessir fundir verið haldnir og settir í samband við hinar stærri gripasýningar. Framan af stóðu fundirnir ekki nema einn dag, en nú vara þeir 2—4 daga. Fyrir- lostrarnir, sem lialdnir eru, og umræðurnar á eptir hljóða vanaloga um helztu greinir landbúnaðarins, svo sem gras- rækt, búpeningsrækt, mjólkurbú og meðferð á smjöri, o. s. frv. Það er alls enginn vafi á því, að þessir fund- ir hafa gjört og gjöra mjög mikið gagn. Þeir hvetja mcnn og upp örva til framtakssemi og dugnaðar, efla fjelagsskapinn, og fræða almenning um margt og mikið, er áður var honum hulið. Á þennan hátt stuðla þeir að umbótum og framförum búnaðarins að mörgu leyti, beinlinis og óbeinlínis. 3. Kynbótafjelögin. Þau hafa haft mjög mikil og víðtæk áhrif á framfarir nautpeningsræktarinnar í Dan- mörk. Hið fyrsta kynbótafjelag var stofnað þar í Ár- ósamti 1874. Mest hcfur þeim fjölgað síðan 1887. Árið 1893 voru á Jótlandi einungis 300 kynbótfjelög fyrir nautgripi. Nú munu þau vera um 600 alls í allri Danmörku, sem njóta styrks af opinberu fjo. Fjelög þessi eru nefnd ýmsum nöfnum, svo sem kynbótafjelög fyrir kýr („Kvœgavlsforeninger11), kynbótastöðvar fyrir nautgripi (,,Avlscentrum“), sem er eins konar kynbótafjelag um leið og það er uppeldisstofnun. Enn fremur eru til þarfanautafjelög („ Tyrcforeninger“), o. s. frv. En öll þcssi fjelög hafa þó eitt og hið sama aðalinark og mið, scm sje að bæta nautpeningsræktina. Optast eru fje- lögin mynduð á þann hátt, að nokkrir bændur ganga í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.